GusGus frumsýnir myndband við fyrsta lagið af nýju plötunni Hljómsveitin GusGus, sem skipuð er þeim Bigga Veiru og Daníel Ágúst, sendir í dag frá sér myndband við lag af nýrri plötu sem kemur út í haust. 29.6.2017 17:45
Stofna nýjan umhverfissjóð Þau Ingólfur Ásgeirsson, flugstjóri, og Lilja R. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri, hafa stofnað umhverfissjóðinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF). 29.6.2017 12:40
Fleiri íslenskir ríkisborgarar fluttu frá landinu en til þess Landsmönnum fjölgaði um 1,8 prósent í fyrra frá því sem var árið áður en þann 1. janúar síðastliðinn var íbúafjöldi á Íslandi 338.349. 29.6.2017 11:19
Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. 29.6.2017 09:45
Gekk framar björtustu vonum að laga mosaskemmdirnar Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar, segir að lagfæringar á skemmdum vegna mosakrots í Litlu Svínahlíð í Grafningi hafi gengið vel. 28.6.2017 16:44
Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28.6.2017 15:13
Halldór Viðar Sanne ákærður fyrir fjársvik Gefin hefur verið út ákæra á hendur Halldóri Viðar Sanne fyrir fjársvik, tilraun til fjársvika og fjárdrátts en hann hefur verið í gæsluvarðhaldi samfleytt frá 28. mars síðastliðnum. 28.6.2017 12:40
Iða Brá framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka Hefur starfað hjá Arion banka og forverum hans frá árinu 1999. 28.6.2017 10:40
Álagningarseðlarnir frá skattinum komnir Álagningarseðlar einstaklinga eru nú aðgengilegir á vefsíðunni skattur.is en á þeim má sjá hvort að maður eigi inneign hjá skattinum eða skuldi eitthvað. 28.6.2017 10:07