Öll börnin fengið inngöngu í skóla: „Hrökk upp við þessar fréttir“ Nú hafa öll börnin þrjú; Laura, Janie og Petrit fengið inngöngu í skóla. Systkinin hafa stöðu hælisleitenda hér á landi, en hafa verið búsett hér á landi frá því í júní. 30.9.2015 10:52
Sjötíu ár frá Hírósíma: "Verkefni Japana að tryggja heim án kjarnavopna“ Fórnarlambanna var minnst með viðhöfn í Hírósíma í morgun og mínútu þögn víðs vegar um Japan. 6.8.2015 07:45
Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Útlendingastofnun fær ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. 27.7.2015 13:59
Hraustasta kona í heimi: „Það gekk allt upp“ Katrín Tanja, heimsmeistari í Crossfit, segist ekki vera búin að átta sig ennþá. 27.7.2015 08:52
Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn "Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn,“ segir Sigríður Esther Birgisdóttir, sem í gær fylgdi syni sínum til grafar. 8.7.2015 17:46
Eldur í Skeifunni Eldurinn kviknaði í Bílaleigu Akureyrar sem stendur við hlið lóðarinnar þar sem áður stóðu Griffill og Fönn. 15.6.2015 15:18
Texti um umskorinn lítinn svartan Sambó í söngbók leikskólabarna Leikskólastjórinn segist miður sín yfir því að þessi texti hafi slæðst inn í lagaheftið. 8.4.2015 11:36
Um 550 samþykktu ekki leiðréttinguna 99,4% þeirra sem gátu samþykkt ráðstöfun leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána frá 23. Desember síðastliðnum gerðu það. 24.3.2015 10:59
Nine year old boy wasn´t allowed to buy a Lego set at Toys R Us Nine year old Icelandic boy Fridrik was excited to say the least when he headed to Toys R Us in Reykjavik today. 21.3.2015 19:04