Sjö hundruð smit á dag í fyrirmyndarríkinu Singapúr Stjórnvöld í Singapúr hafa greint um 700 kórónuveirusmit á dag í vikunni. 8.5.2020 08:45
Veiran hafi aukið andúð á útlendingum Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að alheimsfaraldur kórónuveirunnar hafi leitt af sér holskeflu haturs og ótta við útlendinga 8.5.2020 08:01
Fagna sigri á nasismanum með fámennum athöfnum Evrópuríkin fagna því í dag að sjötíu og fimm ár eru nú liðin síðan bandamenn í Seinni heimsstyrjöldinni samþykktu uppgjöf Þýskalands nasismans árið 1945. 8.5.2020 06:57
Systkini Hagen telja Anne-Elisabeth vera enn á lífi Systkini auðjöfursins Tom Hagen, sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, segjast sannfærð um sakleysi bróður síns. 8.5.2020 06:42
Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. 8.5.2020 05:56
WOW air ræður framkvæmdastjóra Rússlandsflugs Michele Ballarin, stjórnarformaður nýja WOW air, segir flugfélagið hafa ráðið til sín Dmitry Kaparulin. 7.5.2020 13:03
Þrír mánuðir af pöntunum fuðruðu upp Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. 7.5.2020 11:54
Ræddu útlendingamál fram yfir miðnætti Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um hið umdeilda frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra 7.5.2020 08:13
Gasleki á Indlandi dregið tíu til dauða Tíu létu lífið og hundruð veiktust alvarlega þegar gasleki kom upp í suðurhluta Indlands í gærkvöld 7.5.2020 07:28