Æsispenna undir lokin í fyrstu viðureigninni Spurningaþátturinn Kviss hóf göngu sína á ný á laugardagskvöldið á Stöð 2 en sem fyrr eru þættirnir undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. 5.9.2022 13:30
Óteljandi vandamál eftir að hafa rifið einbýli til að byggja parhús Vinahjónin Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir og Karl Stephen Stock og Emilía C Gylfadóttir og Róbert Kristjánsson fjárfestu í ónýtu einbýlishúsi við Marbakkabraut í Kópavogi fyrir fjórum árum. 5.9.2022 10:30
Magnea fór á kostum er hún flutti sitt upphaldslag með Limp Bizkit Í raunveruleikaþættinum LXS á Stöð 2 í gær fór teymið saman í danstíma hjá Ástrósu Traustadóttur sem er einn besti dansari landsins og meðlimur í hópnum. 1.9.2022 10:30
„Við erum allar mjög góðar fyrirmyndir“ Raunveruleikaþættirnir LXS hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum er fylgst með lífi vinsælustu samfélagsmiðlastjarna landsins. 31.8.2022 11:31
„Svo veldur það mér áhyggjum hvað bíður hennar“ Samtök atvinnulífsins og fyrirtæki öll verða að vera duglegri að gefa fötluðum börnum sem lokið hafa skólagöngu tækifæri í lífinu en staða þeirra og tækifæri eftir ákveðin aldur eru afar takmarkaðir. 30.8.2022 10:32
Eignin eins og ný eftir að gólfið var pússað og allt málað Ný þáttaröð af Gulli Byggir hófst á Stöð 2 í gærkvöldi en í fyrsta þættinum í seríunni heimsótti Gulli hjónin Ósk Gunnarsdóttur og Aron Þór Leifsson sem fjárfesti í hæð í Kópavoginum fyrir nokkru. 29.8.2022 10:31
Sigga Dögg með skrifstofu á hjólum: „Bílasalinn hélt að ég væri að grínast“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur er með skrifstofuna sína á hjólum en hún á nettan húsbíl sem hægt er að leggja hvar sem er og hún velur á hverjum degi nýja staðsetningu og nýtt útsýni. 26.8.2022 10:31
LXS þyrlan komst ekki að sækja Birgittu vegna veðurs Í öðrum þættinum af LXS var sýnt frá skíðaferðinni árlegu sem þær vinkonurnar fara alltaf í saman. Að þessu sinni var farið á Sauðárkrók og var búið að plana ferðina alveg frá a-ö. 25.8.2022 11:30
Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. 24.8.2022 11:31
Skipti um fag í miðri mastersritgerð og klárar nýja námið fertugur Böðvar Páll Ásgeirsson kláraði fimm ár í hagfræði, átti aðeins ritgerðina eftir en ákvað þá að hætta og fara frekar í læknisfræði. 23.8.2022 15:53