Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fæ bara gæsahúð og tár í augun að hugsa um þetta“

Grínistinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr hefur glímt við skerta heyrn um árabil. Hann segir að það sé tími til kominn að ræða opinskátt um heyrnarskerðingu og það eigi ekki að vera feimnismál að nota heyrnartæki til að heyra frekar en sjónskertir noti gleraugu til að sjá betur.

Gagn­rýnir Livio: „Heimurinn bara hrundi“

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi opnaði íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir sig um erfitt ferli að verða ólétt en hún fékk aðstoð frá fyrirtækinu Livio og eftir nokkrar tilraunir gekk það upp. Svava er komin fimm mánuði á leið í dag.

Dreymir um titla hjá nýju félagi

Kristinn Pálsson sem samdi við Val í gær segist vera spenntur fyrir komandi tímabili. Hann dreymir um að vinna loksins titil hér á landi.

Hópurinn byrjaði á álagsprófi

Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á mánudagskvöldið en í þeim er fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum.

„Lífið mitt er kynlíf“

Kynfræðingurinn Áslaug Kristjánsdóttir var að gefa út sína fyrstu bók, Lífið er kynlíf. Áslaug sem hefur í áraraðir aðstoðað fólk í langtímasamböndum að bæta kynlífið, segir að ef kynlífið detti út, sé ólíklegt að sambandið lifi. Rætt var við hana Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Sjá meira