Svona var blaðamannafundur íslenska landsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. 30.10.2023 10:01
Berglind með Hollywood krana yfir helluborðinu Það er alltaf gaman að sjá byltingarkennd heimilistæki sem ekki hafa sést áður hér á landi. En nú er hægt að fá blöndunartæki sem sett eru fyrir ofan helluborðið og þannig hægt að fylla pottana beint frá veggnum. 27.10.2023 15:00
„Sá alveg á eftir vinum niður í gröfina“ Hin 71 árs Gunnhildur Emilsdóttir og hin tvítuga Sólrún Dögg bjuggu saman í nokkra daga í þáttunum Sambúðin á Stöð 2. Sambúðin gekk vel en Sólrún fann samt sem þaður fyrir heimþrá þegar leið á. 26.10.2023 10:30
Þessi keppandi vann fyrstu þáttaröðina af Útliti Úrslitin fóru fram í lokaþætti Útlits síðastliðið föstudagskvöld. 25.10.2023 13:31
„Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 25.10.2023 11:10
Elvar Már ældi og var með svima í leiknum sögulega Körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson skráði nafn sitt í sögubækurnar í síðustu viku þegar hann var sá þriðji í sögunni til að ná í þrefalda tvennu í leik í Meistaradeildinni. 25.10.2023 08:31
„Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. 24.10.2023 14:40
Hlutur úr The Sixth Sense réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fylkir og ÍR. 23.10.2023 13:26
Hundrað ára Helena nennir ekki gráu hári Helena Sigtryggsdóttir er nýorðin 100 ára og býr enn heima hjá sér í sinni eigin íbúð og er eldhress. 20.10.2023 13:02
Fær mígrenisköst tuttugu daga í hverjum mánuði: „Algjör viðbjóður“ Ester María Ólafsdóttir er 35 ára Skagakona sem fær mígrenisköst að meðaltali tuttugu daga á mánuði og hefur það eins og gefur að skilja mikil áhrif á líf hennar. 19.10.2023 13:45