Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar „Ég veit allt sem þarf fyrir leikinn. Hvernig liðið spilaði síðasta leik og hvaða leikmenn þeir eru með,“ segir Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands um íslenska liðið fyrir leikinn í kvöld. 9.9.2025 07:47
Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu „Þetta er stóra sviðið. Frakkar örugglega eitt af þremur bestu landsliðum í heiminum í dag ásamt Spánverjum og Argentínu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Íslands fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. Leikurinn fer fram á Parc de Princes. 8.9.2025 17:25
„Ætlum að keyra inn í þetta“ „Það er frábært fyrir mig að koma inn í þennan leik með sjálfstraust en ekki síður fyrir liðið í heild sinni,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. 8.9.2025 09:31
„Maður er í þessu fyrir svona leiki“ „Við förum bara fullir sjálfstraust í þennan leik eftir frábær úrslit á föstudaginn,“ sagði Daníel Leó Grétarsson, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. 8.9.2025 07:32
„Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ „Það er bara frábært að vera kominn hingað yfir. Við sóttum góð úrslit á föstudagskvöldið og það var gott að byrja sterkt. Við vitum að verið að fara í allt annan leik núna á þriðjudaginn,“ segir Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. 7.9.2025 18:45
Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenska landsliðið vann fyrsta leikinn í undankeppni HM gegn Aserum á Laugardalvelli á föstudagskvöldið, 5-0. Nú hefur verið lagt nýtt undirlag á völlinn og þar er blandað gras eins og best verður á kosið. Lýsing vallarins einnig verið tekin í gegn. 7.9.2025 10:00
Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Ásthildur Huber er fjölhæf kona sem er allt í senn ljósmóðir, næringarráðgjafi og fasteignasali og nú einnig hótelstýra. 5.9.2025 11:58
Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Þótt ótrúlegt megi virðast eru tuttugu ár síðan að Hildur Vala Einarsdóttir vann Idol stjörnuleit. Hún varð landsþekkt nánast á einni nóttu og gerir upp þennan tuttugu ára feril á tónleikum í Salnum í Kópavogi næstkomandi laugardagskvöld. 4.9.2025 10:03
„Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3.9.2025 17:17
Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga „Það er ekki þannig að lífið gangi út á að skilja eftir stærsta dánarbúið. Það er ekki stigatafla í kirkjugarðinum og það er heldur ekki verið að halda bókhald um það hver leyfði sér aldrei neitt og sá vinnur leikinn,“ segir fjármálaráðgjafinn Björn Berg Gunnarsson í viðtali við Ísland í dag. 2.9.2025 09:05