Afturelding og Vestri með yfirhöndina fyrir seinni leikina Afturelding og Vestri unnu sigra í fyrri umspilsleikjum Lengjudeilarinnar um sæti í Bestu deildinni á næsta tímabili. Seinni leikir einvígjanna fara fram á laugardag. 20.9.2023 18:41
Segir Tottenham geta keypt Kane til baka Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur. 20.9.2023 17:30
„Við þurfum að átta okkur á að í lífinu þá áttu stundum slæma daga“ Åge Hareide segir mikilvægt að hlúa að leikmönnum sem gera mistök í leikjum. Hann segir nauðsynlegt að gera breytingar á liðinu fyrir leikinn gegn Bosníu á morgun. 10.9.2023 16:46
Elvar Örn magnaður í sigri á meisturunum Elvar Örn Jónsson var markahæstur í liði Melsungen sem vann frábæran útisigur á meisturum Kiel í þýska handboltanum í dag. Þá var Ómar Ingi Magnússon markahæstur hjá Magdeburg sem vann sigur í sínum leik. 10.9.2023 16:10
Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir fór á kostum í liði Kristianstad sem vann 4-2 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Tveir aðrir íslenskir leikmenn komu við sögu í leikjum dagsins. 10.9.2023 15:24
Flick rekinn átta mánuðum áður en Þjóðverjar halda EM Hansi Flick hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu. Þjóðverjar eru gestgjafar Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 10.9.2023 15:07
Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide og Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í dag. Þar farið yfir frammistöðu Íslands gegn Lúxemborg sem og leikinn gegn Bosníu á morgun. 10.9.2023 15:01
Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10.9.2023 14:44
Launahæsti varnarmaðurinn í NFL: „Við erum ekki að gera þetta í fyrsta skipti“ Nick Bosa skrifaði á dögunum undir samning við San Fransisco 49ers sem gerir hann að hæstlaunaðasta varnarmanni í sögu NFL. 10.9.2023 14:04
Stórleikur Söndru í fyrsta leik Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Metzingen sem vann öruggan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 10.9.2023 13:30