Jafnt gegn Dönum í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára gerði jafntefli við Dani í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins er leikinn í Frakklandi. 15.11.2023 17:45
Salah í stuði þegar Liverpool lyfti sér upp í annað sætið Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á heimavelli gegn Brentford. Mo Salah var á skotskónum fyrir Liverpool í dag. 12.11.2023 15:59
Góður sigur Gummersbach í Íslendingaslag Gummersbach vann góðan sigur á Melsungen í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen þurfti að sætta sig við tap gegn Kiel. 12.11.2023 15:45
Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu þegar Ajax varð af stigum undir lokin Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu 2-2 jafntefli gegn Almere City í hollenska boltanum í dag. Almere jafnaði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 12.11.2023 15:30
Fimmti í röð án sigurs hjá lærisveinum Freys Danska liðið Lyngby tapaði í dag gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er fimmti deildarleikur Lyngby í röð án sigurs. 12.11.2023 15:02
Martröð í lokaleik ferilsins hjá Rapinoe Gotham FC tryggði sér í nótt sigurinn í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu eftir sigur á OL Reign í úrslitaleik. Megan Rapinoe lék þar sinn síðasta leik á ferlinum. 12.11.2023 14:30
Fyrrum landsliðsmaður Gana lést eftir að hafa hnigið niður í leik Fyrrum landsliðsmaður Gana í knattspyrnu lést á sjúkrahúsi í Albaníu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik með Egnatia-Rrogozhine. 12.11.2023 14:01
Ten Hag kominn í leikbann Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United er kominn í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í leiknum gegn Luton Town í gær. 12.11.2023 13:01
Náðu ekki verðlaunasæti í Norðurlandamótinu Þrjú íslensk lið kepptu á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Íslensku liðin náðu ekki verðlaunasæti á mótinu að þessu sinni. 12.11.2023 12:30
„Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. 12.11.2023 11:46
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent