Tröllaþrenna Jókersins dugði ekki til gegn Zion Leikið var í deildabikar NBA-deildarinnar í nótt. Meistarar Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik og þá vann Milwaukee Bucks góðan sigur. 18.11.2023 12:00
Leclerc á ráspól í Las Vegas Charles Leclerc verður á ráspól í Formúlu 1 keppninni í Las Vegas á morgun. Ferrari náði tveimur bestu tímunum en heimsmeistarinn Max Verstappen mun engu að síður byrja í öðru sæti. 18.11.2023 11:31
Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. 18.11.2023 10:31
Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. 18.11.2023 09:30
McGregor segir Gunnar eiga heiðurinn af karatestílnum Conor McGregor svaraði aðdáendum sínum á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, í gær. Írinn ógurlegi nefndi þar Gunnar Nelson sem mikinn áhrifavald á sínum ferli. 16.11.2023 07:01
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar mæta Slóvakíu Ísland mætir Slóvakíu ytra í dag í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi næsta sumar. Fjölmargir aðrir leikir verða í beinni útsendingu í dag. 16.11.2023 06:01
Chelsea gæti tapað stigum eftir að gagnaleki leiddi í ljós mögulegt svindl Chelsea er í vandræðum eftir að rannsókn á skjölum sli leiddu í ljós í gagnaleka sem bendir til svindls. Ólöglegar greiðslur virðast hafa verið greiddar til umboðsmanna í eigendatíð Roman Abramovich. 15.11.2023 23:31
Grindavíkurþema á Úrvalsdeildinni í pílu Tvöföld umferð var leikin í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport í pílukasti í gærkvöldi en þá mættu keppendur í riðlum D og H til leiks. 15.11.2023 23:02
Lokasóknin: Alvöru grip CeeDee Lamb og tásusvægi í hæsta klassa Að venju var farið yfir tilþrif vikunnar í Lokasókninni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gær. Þá var einnig sýnt frá rosalegri tæklingu leikmanns Houston Texans. 15.11.2023 22:30
Jafnt í stórleiknum og vondur dagur fyrir Parísarliðin Real Madrid og Chelsea mættust í stórleik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sænska liðið Häcken vann góðan útisigur í París. 15.11.2023 22:02