Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur

Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans.

Tap hjá Viðari Erni og Samúel Kára

Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson voru báðir í byrjunarliði Atromitos sem beið lægri hlut gegn Panetolikos í kvöld. Liðið er um miðja grísku deildina eftir tapið.

Sigur og tap hjá Rómarliðunum

Roma jafnaði nágranna sína í Lazio að stigum þegar liðið lagði Bologna í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Lazio tapaði á sama tíma fyrir Lecce eftir að hafa haft forystuna í hálfleik.

Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar

Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili.

Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar

RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig.

Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu

Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Sjá meira