Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2023 19:00 Bethany England er nú leikmaður Tottenham. Vísir/Getty Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. Hin 28 ára gamla Bethany England hefur leikið með Chelsea allt frá árinu 2016 og skorað 74 mörk í 164 leikjum fyrir félagið en á þeim sjö árum sem hún hefur leikið fyrir Chelsea hefur félagið unnið níu stóra titla. Kaupverðið er 250.000 pund en það er það mesta sem greitt hefur verið fyrir leikmann sem flytur sig á milli tveggja enskra liða. Chelsea borgaði Manchester United 235.000 pund fyrir Lauren James árið 2021. Welcome to Spurs, @Bethany_Eng15! pic.twitter.com/oDySsurBBE— Tottenham Hotspur Women (@SpursWomen) January 4, 2023 Hæsta kaupverðið í kvennaboltanum á heimsvísu er hins vegar 470.000 pund en það greiddi Barcelona fyrir Keira Walsh þegar hún færði sig til spænsku risana frá Barcelona á síðasta ári. England hefur skorað ellefu mörk í tuttugu og einum landsleik fyrir enska landsliðið og er að leitast eftir meiri spiltíma og freista þess þar með að komast aftur í landsliðið. Enska liðið leikur á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar. My next chapter. I m so excited to join @SpursWomen Buzzing to meet up with the girls and get started at this great club. Let s write some history together! pic.twitter.com/WmdC70nDbR— Bethany England (@Bethany_Eng15) January 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Hin 28 ára gamla Bethany England hefur leikið með Chelsea allt frá árinu 2016 og skorað 74 mörk í 164 leikjum fyrir félagið en á þeim sjö árum sem hún hefur leikið fyrir Chelsea hefur félagið unnið níu stóra titla. Kaupverðið er 250.000 pund en það er það mesta sem greitt hefur verið fyrir leikmann sem flytur sig á milli tveggja enskra liða. Chelsea borgaði Manchester United 235.000 pund fyrir Lauren James árið 2021. Welcome to Spurs, @Bethany_Eng15! pic.twitter.com/oDySsurBBE— Tottenham Hotspur Women (@SpursWomen) January 4, 2023 Hæsta kaupverðið í kvennaboltanum á heimsvísu er hins vegar 470.000 pund en það greiddi Barcelona fyrir Keira Walsh þegar hún færði sig til spænsku risana frá Barcelona á síðasta ári. England hefur skorað ellefu mörk í tuttugu og einum landsleik fyrir enska landsliðið og er að leitast eftir meiri spiltíma og freista þess þar með að komast aftur í landsliðið. Enska liðið leikur á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar. My next chapter. I m so excited to join @SpursWomen Buzzing to meet up with the girls and get started at this great club. Let s write some history together! pic.twitter.com/WmdC70nDbR— Bethany England (@Bethany_Eng15) January 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira