Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur

Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna.

Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham

Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé.

Risasigrar hjá Haukum og Val

Haukar og Valur unnu bæði stórsigra í leikjum liðanna í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar unnu ÍR 99-52 í Ólafssal og á sama tíma vann Valur sigur á Breiðablik 102-59 á heimavelli sínum.

Formaður HSÍ: „Höfum reynt að bregðast við“

Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir erfitt úr þessu að breyta reglum IHF um viðbrögð sambandsins komi upp kórónuveirusmit á HM handbolta. Hann segir að búið sé að reyna að bregðast við.

Mark Sverris Inga tryggði PAOK góðan sigur

Sverrir Ingi Ingason var hetja gríska liðsins PAOK í kvöld en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Aris Thessaloniki. PAOK er í fjórða sæti grísku deildarinnar.

Sjá meira