Dagskráin í dag: HM-Pallborð og CS:GO HM-Pallborðið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi í dag en íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í kvöld. Þá verður sýnt frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 12.1.2023 06:00
United búið að ná samkomulagi við Burnley en þurfa enn að bíða Það verður sífellt líklegra að Hollendingurinn Wout Weghorst gangi til liðs við Manchester United. Samkomulag er í höfn á milli United og Burnley en Besiktas mun eiga síðasta orðið. 11.1.2023 23:15
Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11.1.2023 22:32
Real í úrslit ofurbikarsins en sigurinn gæti orðið dýrkeyptur Real Madrid er komið í úrslit spænska ofurbikarsins en liðið vann í kvöld sigur á Valencia eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Tveir leikmenn Real þurftu að fara af velli í leiknum vegna meiðsla. 11.1.2023 22:24
Messi skoraði í sigri PSG Lionel Messi skoraði seinna mark PSG í 2-0 sigri liðsins gegn Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. PSG er aftur komið með sex stiga forskot á toppnum. 11.1.2023 22:09
Nottingham Forest í undanúrslit eftir sigur í vítakeppni Nottingham Forest er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Wolves í vítaspyrnukeppni. Dean Henderson varði tvær vítaspyrnur Úlfanna. 11.1.2023 22:02
Southampton sló City úr leik Southampton gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. City fer því ekki með gott veganesti inn í helgina þar sem þeir mæta Manchester United. 11.1.2023 21:50
Frakkar lögðu heimamenn í opnunarleiknum Frakkar unnu sigur á Pólverjum í opnunarleik heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 og sexföldu heimsmeistararnir byrja því mótið af krafti. 11.1.2023 21:31
Maðkur í mysunni í bikarsigri Arsenal? Leikmaður Oxford er grunaður um veðmálasvindl í bikarleik liðsins gegn Arsenal á mánudagskvöldið. Enska knattspyrnusambandið er með málið til rannsóknar. 11.1.2023 18:00
Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. 5.1.2023 07:01