Svíar og Norðmenn einoka verðlaunasætin á heimsmeistaramótinu Heimsmeistaramótið í skíðagöngu fer nú fram í Planica í Slóveníu. Eftir fyrstu keppnisgreinarnar hafa nágrannaþjóðirnar Norðmenn og Svíar svo gott sem einokað verðlaunasætin. 24.2.2023 21:30
Öruggur sigur Stjörnunnar gegn HK | Myndaveisla Stjarnan lagði HK að velli í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Lokatölur 24-20 og Stjarnan heldur í við Val og ÍBV á toppi deildarinnar. 24.2.2023 21:15
Kristján Örn ekki í hóp hjá PAUC sem tapaði fyrir liði Grétars Ara Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC biðu lægri hlut á heimavelli gegn Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 20:47
Aron Elís kom inná þegar OB tapaði Aron Elís Þrándarson kom inn sem varamaður í liði OB sem tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.2.2023 20:05
Lærisveinar Hannesar gerðu jafntefli við toppliðið Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard gerðu í kvöld jafntefli við topplið Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 19:15
Auðvelt hjá Álaborg gegn Sönderjyske Aron Pálmarsson átti fínan leik fyrir Álaborg sem lagði Sönderjyske auðveldlega í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 24.2.2023 18:58
Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24.2.2023 18:31
Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. 24.2.2023 18:00
Breytingar í farvatninu á Englandi: Stuðningsmenn fá meiri völd og óháður aðili mun meta hæfi eigenda Breska ríkisstjórnin mun síðar í dag kynna tillögur að nýrri lagasetningu sem er ætlað að stuðla að bættum starfsháttum í enskri knattspyrnu. Ef lögin öðlast gildi er ljóst að um umfangsmiklar breytingar er að ræða. 23.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Lengjubikarinn og útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í fullum gangi Líkt og vanalega verður heill hellingur af beinum útsendingum á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar er í fullum gangi og þá verður Reykjavíkurslagur í Lengjubikarnum. 23.2.2023 06:01