Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í vörn Panathinaikos í dag þegar liðið vann sigur á Volos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.11.2024 17:13
Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Landsliðsframherjinn Orri Óskarsson varð að sætta sig við að spila tíu mínútur í kvöld þegar lið hans Real Sociedad vann góðan 2-0 útisigur gegn Sevilla í spænsku 1. deildinni í fótbolta. 3.11.2024 17:01
Olmo mættur aftur með látum Dani Olmo var afar áberandi í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Barcelona síðan hann meiddist í læri um miðjan september. Börsungar unnu grannaslaginn við Espanyol í dag, 3-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta. 3.11.2024 14:47
Kane allt í öllu í sigri Bayern Harry Kane var aðalmaðurinn í 3-0 sigri Bayern München gegn Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 2.11.2024 16:32
Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 2.11.2024 16:09
Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Haukakonur komust upp að hlið Fram í 2.-3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í dag með sex marka sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, 26-20, í lokaleik 7. umferðar deildarinnar. 2.11.2024 15:41
Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Åge Hareide, klandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segir að nýr stjóri Manchester United, Ruben Amorim, sé einfaldlega of ungur fyrir starfið. 2.11.2024 15:11
Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Isak skoraði sigurmarkið þegar Newcastle vann Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 2.11.2024 14:14
Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár og hún skoraði frábært mark gegn Djurgården í dag. 2.11.2024 13:59
Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Vestramenn léku í fyrsta sinn í Bestu deildinni í fótbolta í sumar og náðu að halda sér uppi. Ljóst er að þeir mæta með mikið breytt lið á næstu leiktíð. 2.11.2024 13:36