Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 15.12.2024 14:57
Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést. 15.12.2024 14:16
Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar. 15.12.2024 13:49
Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Í dag lýkur Evrópumóti kvenna í handbolta og um leið fengu Íslendingar að vita hver verður mótherji Íslands í baráttunni um að komast á næsta stórmót; HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi. 15.12.2024 13:22
Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66. 15.12.2024 13:20
Íslandsmet hjá strákunum en Snæfríður missti af sæti í úrslitum Fremsta sundkona landsins, Snæfríður Sól Jórunnardóttir, var nokkuð frá Íslandsmeti sínu í dag þegar hún lauk keppni á HM í 25 metra laug með sinni aðalgrein, 200 metra skriðsundi. 15.12.2024 12:16
Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, fór ásamt aðstoðarmanni sínum John O‘Shea og heimsótti Crumlin-barnaspítalann í Dublin þar sem þeir glöddu börnin með gjöfum fyrir jólin. 15.12.2024 12:01
Úlfastjórinn rekinn Knattspyrnustjórinn Gary O‘Neil hefur verið rekinn úr starfi hjá Wolves. Hann skilur við liðið í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins níu stig eftir sextán leiki. 15.12.2024 11:33
Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. 15.12.2024 11:22
Segist ekkert hafa rætt við Man. City Portúgalski stjórinn Ruben Amorim tekur þátt í sínum fyrsta Manchester-slag í dag þegar Manchester United mætir Manchester City á Etihad-leikvanginum. Liðin hafa oft verið í meira stuði en síðustu vikur. 15.12.2024 11:01