„Fáum fullt af svörum um helgina“ „Mér finnst við vera á fínu róli,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, nú þegar styttist í að strákarnir okkar stígi á stokk á EM í Svíþjóð. 8.1.2026 07:02
Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Það er skemmtilegt kvöld fram undan í íslenska körfuboltanum, sannkallaður stórleikur í enska boltanum og svo Gummi Ben og Hjammi með góða gesti í Big Ben, á sportrásum Sýnar. 8.1.2026 06:01
Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Þjálfarinn ungi Aron Baldvin Þórðarson segist ekki ætla að erfa það við Víkinga að hafa komið í veg fyrir að hann tæki að sér sitt fyrsta aðalþjálfarastarf, sem þjálfari karlaliðs ÍBV í Bestu deildinni í fótbolta. 7.1.2026 23:21
Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Titilvonir Manchester City hafa dvínað mikið með þremur jafnteflum í röð og var Pep Guardiola síður en svo hress í viðtali eftir 1-1 jafnteflið við Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.1.2026 22:53
Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Newcastle komst upp fyrir Manchester United og Chelsea, í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með ótrúlegum 4-3 sigri gegn Leeds í kvöld. 7.1.2026 22:30
Tvenna frá Sesko dugði United skammt Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar. 7.1.2026 22:01
Albert snuðaður um sigurmark Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin. 7.1.2026 22:00
Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. 7.1.2026 21:53
Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Antoine Semenyo færði Bournemouth 3-2 sigur gegn Tottenham sem kveðjugjöf í kvöld, áður en hann heldur til liðs við Manchester City. Brentford skellti Sunderland, 3-0, Everton og Wolves gerðu 1-1 jafntefli, og ekkert var skorað hjá Crystal Palace og Aston Villa. 7.1.2026 21:43
Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea, fylgdist með úr stúkunni í kvöld þegar liðið tapaði gegn Fulham í Lundúnaslag í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, 2-1. 7.1.2026 21:25