Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Ísland verður í riðli með heimsmeisturum Spánar og Evrópumeisturum Englands í undankeppni HM kvenna í fótbolta á næsta ári. 4.11.2025 12:43
Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Það ræðst í hádeginu í dag hvaða þjóðum Ísland mætir í undankeppninni fyrir HM kvenna í fótbolta sem fram fer í Brasilíu sumarið 2027. Ísland er eitt fárra landa sem ákveðnar skorður gilda um fyrir dráttinn. 4.11.2025 11:00
Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Um tíma á laugardaginn sat Manchester United í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, í lifandi stigatöflu deildarinnar, en eftir leiki laugardagsins var liðið í 7. sæti. Það er mun líklegri niðurstaða fyrir United en 2. sæti, að mati sérfræðinga Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport. 3.11.2025 17:00
Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Alfreð Gíslason var í blárri og bleikri treyju þýska kvennalandsliðsins í handbolta, í stað þess að klæðast svörtu eða hvítu eins og hann er vanur, þegar Þýskaland mætti Íslandi öðru sinni í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær. 3.11.2025 16:17
Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Lúðvík Gunnarsson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta gegn Lúxemborg, í undankeppni EM eftir tíu daga. 3.11.2025 15:02
Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Evangelos Marinakis, eigandi enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest, var fljótur til að bjóða fram aðstoð fyrir fórnarlömb hnífstunguárásarinnar í lest á leið frá Doncaster til London á laugardagskvöld. 3.11.2025 13:33
Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Mikið barnalán hefur einkennt kvennalið Fram í handbolta undanfarið og leikmenn liðsins grínuðust með þetta í skemmtilegu myndbandi á Instagram. 3.11.2025 13:00
„Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Hallgrímur Egilsson, eða Halli Egils, naut sín í botn í stemningunni miklu í Grindavík á laugardagskvöld þegar hann vann annað undankvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 3.11.2025 11:31
Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Grein sem fótboltakonan Elizabeth Eddy , liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Angel City, skrifaði í New York Post hefur valdið mikilli óánægju innan liðsins. Þar krafðist Eddy þess að settar yrðu skýrar reglur um að leikmenn úrvalsdeildar kvenna í Bandaríkjunum þyrftu að hafa fæðst með eggjastokka eða gengist undir kynjapróf. 1.11.2025 09:02
Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. 1.11.2025 08:02