Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Eins og jafnan á stórmótum í fótbolta verða sérstök stuðningsmannasvæði, oft nefnd Fan Zone, á HM næsta sumar. Ávallt hefur verið ókeypis inn á þessi svæði en það gildir ekki að þessu sinni. 18.12.2025 23:15
Benti á hinn íslenska Dan Burn Leikarinn Hákon Jóhannesson mætti í VARsjána á Sýn Sport í vikunni og benti á athyglisverða tvífara. Annar spilar í ensku úrvalsdeildinni en hinn er íslenskur Ólympíufari og sjónvarpsstjarna. 18.12.2025 17:45
Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Danska knattspyrnufélagið AaB tilkynnti í gær að það hefði framlengt samning sinn við hinn 19 ára gamla Nóel Atla Arnórsson, til sumarsins 2029. 18.12.2025 14:48
Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður „Mínir draumar eru að hann geti orðið klár í milliriðla,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari þegar hann fór yfir stöðu hæsta leikmanns Íslands, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Meiðsli hans hafa einnig áhrif á valið á Donna, eða Kristjáni Erni Kristjánssyni, í hægri skyttustöðuna. 18.12.2025 13:50
Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Nú er orðið ljóst hvaða leið Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern München þurfa að fara til að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í vor. 18.12.2025 12:40
Snorri kynnti EM-strákana okkar HSÍ hélt blaðamannafund í húsakynnum Arion í dag, þar sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari skýrði frá vali sínu á landsliðshópnum sem fer á EM í handbolta í janúar. 18.12.2025 12:30
Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Breiðablik hefur með árangri sínum til þessa í Evrópukeppnum karla og kvenna í fótbolta í ár tryggt sér 800 milljónir króna í verðlaunafé. Upphæðin gæti hækkað um tæpar 130 milljónir í kvöld ef Blikar framkalla kraftaverk í Frakklandi með því að vinna Strasbourg. 18.12.2025 11:00
Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds, sýndi sérfræðingum sínum gamlar myndir af kempum og öðrum sem tengjast körfuboltanum á Íslandi og bað þá um að giska á hverjir væru á myndunum. 17.12.2025 17:15
Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sverrir Ingi Ingason var í hjarta varnar Panathinaikos í dag þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Kavala og komst í gegnum tvö stig gríska bikarsins í fótbolta. 17.12.2025 16:12
Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Egyptinn Hassan Moustafa, sem orðinn er 81 árs gamall, vinnur nú að því að hljóta endurkjör sem forseti IHF, alþjóða handknattleikssambandsins, eftir að hafa gegnt þeirri stöðu í 25 ár. Ljóst er að ekki vilja allir sjá það ganga eftir. 17.12.2025 11:32