Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum. 25.3.2025 15:47
Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann 6-1 stórsigur gegn Skotlandi í seinni vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni í dag. 25.3.2025 15:01
Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. 25.3.2025 12:46
„Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal togaði stuttbuxurnar sínar aðeins niður eftir sigurinn gegn Hollandi í 8-liða úrslitum Þjóðadeildarinnar í fyrrakvöld, til að skjóta á Hollendinginn Rafael van der Vaart. 25.3.2025 11:31
Fjölskyldu Arnórs hótað Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, segist alveg geta þolað það að fá send óhugnanleg skilaboð frá ósáttum stuðningsmönnum en það sé annað mál þegar fjölskyldunni sé hótað. 25.3.2025 09:00
„Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Eftir að hafa tapað illa með Ungverjum gegn Tyrkjum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar ákvað Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai samt að skjóta á hinn tvítuga Arda Güler sem nú segir Szoboszlai algjöran brandara. 25.3.2025 08:31
Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Óhætt er að segja að ákveðin togstreita ríki fyrir leik Ísraels og Noregs í kvöld, í undankeppni HM karla í fótbolta. Óvíst er að leikmenn liðanna skiptist á treyjum eftir leik, eins og gjarnan er gert. 25.3.2025 08:02
Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Það virðist endanlega frágengið að bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi í raðir Evrópumeistara Real Madrid í sumar þegar samningur hans við Liverpool rennur út. 25.3.2025 07:31
Kristín bætti bronsi í safnið á Malaga Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir bætti enn við stórmótsverðlaunum í safn sitt þegar hún hlaut brons í hnébeygju á EM í Malaga á Spáni. 24.3.2025 16:31
Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Nýja-Sjáland varð í nótt fimmta liðið til þess að festa sér sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Nýsjálendingar verða þá með í þriðja sinn en leiðin hefur aldrei verið greiðari fyrir þá. Ísland á hins vegar erfiða leið fyrir höndum. 24.3.2025 15:45