

Fréttamaður
Kjartan Atli Kjartanson og félagar í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Nicolas Richotti, leikmanns Njarðvíkur, í leiknum gegn Þór Þorlákshöfn á föstudagskvöld.
Memphis Grizzlies hefur heldur betur komið á óvart í vetur og unnu enn einn leikinn í nótt þegar þeir mættu meiðslahrjáðu liði Los Angeles Clippers, 108-123.
Það eru liðnir 942 dagar síðan Klay Thompson spilaði síðast körfuboltaleik. Níuhundruð fjörutíu og tveir dagar. Allt bendir til þess að nú sé stóri dagurinn runninn upp.
Svo gæti farið að til þess að mega spila leiki í ensku úrvalsdeildinni eftir ferðalög út fyrir Bretland þá þurfi leikmenn að vera fullbólusettir, annars þurfa þeir að sæta sóttkví í 10 daga. Þetta segir menningarmálaráðherra Bretlands, Nadine Dorries.
Það er svakalegt hlaðborð af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. FA bikarinn, NFL, golf og alls konar körfubolti.
Forsvarsmenn Afríkukeppninnar í fótbolta hafa gefið út nýtt minnisblað með reglum keppninnar þegar kemur að leikjafrestunum vegna kórónuveirunnar.
Eftir tap í fyrsta deildarleik ársins þá sneri Real Madrid taflinu við og unnu góðan sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni, La liga, í kvöld. Sigur heimamanna var í raun aldrei í hættu og urðu lokatölur 4-1.
Borussia Dortmund vann ótrúlegan sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í kvöld. Liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn á ótrúlegan hátt 2-3.
Chelsea vann auðveldan 5-1 sigur á E-deildarliði Chesterfield í kvöld á Stamford Bridge.
Stórlið Barcelona lenti í vandræðum með Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar hafa farið ágætlega af stað undir stjórn Xavi en lokatölur í þessum leik voru 1-1.