Verður launahæstur í sögu deildarinnar Lorenzo Insigne, sem nýverið samdi við lið Toronto FC í MLS deildinni í Bandaríkjunum, verður launahæsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar. 8.1.2022 18:31
Styttist í Klay Thompson | Grætt meira meiddur en heill NBA aðdáendur um allan heim hafa beðið með mikilli eftirvæntingu eftir endurkomu Klay Thompson, leikmanns Golden State Warriors. Hún er í augsýn. 3.1.2022 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitin í pílunni, Subwaydeildin og enskur fótbolti Það er spennandi dagur framundan á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 3.1.2022 06:01
Peter Wright í úrslit á HM í pílu Peter „Snakebite“ Wright er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally í London. Hann mætir þar Michael Smith. 2.1.2022 23:47
Bully Boy í úrslit í Ally Pally Michael Smith, oft nefndur Bully Boy, er kominn áfram í úrslit á heimsmeistaramótinu í Pílukasti sem fram fer þessa dagana í London. Hann bar sigurorð af James Wade í undanúrslitum í kvöld, 6-3. 2.1.2022 22:15
Frank Booker í Breiðablik Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla. 2.1.2022 21:30
Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2.1.2022 20:29
Tuchel: Þetta var rautt spjald á Mane Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var handviss í sinni sök um hvaða ákvörðun dómarinn hefði átt að taka í upphafi leiks þegar Sadio Mane gerðist brotlegur. 2.1.2022 20:15
Van Dijk: Þetta var frábært skot Virgil Van Dijk, miðvörður Liverpool, var að vonum svekktur að hafa misst niður tveggja marka forystu í leik liðsins gegn Chelsea. 2.1.2022 19:00
Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. 2.1.2022 17:27