Drottningar í Grænu helvíti Stelpurnar í Queens ætla að taka á því í kvöld og reyna að lifa af við gífurlega erfiðar aðstæður. Það ætla þær að gera í leiknum Green Hell, þar sem þær verða strandaglópar í frumskógi. 22.2.2022 20:31
Olíuverð hækkar hratt og hefur ekki verið hærra frá 2014 Olíuverð hafði í morgun ekki verið hærra frá 2014 samhliða mjög svo aukinni spennu í Austur-Evrópu. Spennan við Úkraínu náði nýjum hæðum í gærkvöldi þegar Vladimír Pútín, forseti Rússlands, viðurkenndi sjálfstæði tveggja héraða í Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar, studdir af Rússlandi, ráða ríkjum. 22.2.2022 09:40
Vaktin: Innrás Rússlands í Úkraínu Vladimír Pútín, forseti Rússlands, bað í dag um, og fékk fljótt, formlegt leyfi til að beita hernum utan landamæra ríkisins. Það var degi eftir að hann sendi hermenn inn í austurhluta Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar sem eru hliðhollir Rússlandi og studdir af Rússum, ráða ríkjum. 22.2.2022 06:39
GameTíví: Kíkja aftur til Caldera Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja aftur til Calder í kvöld eftir nokkra fjarveru frá Warzone. Að þessu sinni stefna þeir á fjóra sigra. 21.2.2022 19:30
Kíkja í dótakassa Sandkassans Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja í dótakassann þeirra fyrir streymi kvöldsins. Þá munu þeir spila margskonar 2D samspilunarleiki. 20.2.2022 19:30
Vill selja bíla mótmælenda í Ottawa Jim Watson, borgarstjóri Ottawa höfuðborgar Kanada, segist vilja selja bíla sem yfirvöld hafa lagt hald á við lögregluaðgerðir gegn mótmælendum í borginni. Lögreglan hefur á undanförnum dögum stöðvað mótmælin eftir að neyðarástandi var lýst yfir. 20.2.2022 17:02
Mikilvægt að fjölmiðlar geti tekið við upplýsingum í trúnaði Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri, og Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Ríkisútvarpsins, segja mikilvægt að fjölmiðlar geti tekið við upplýsingum í trúnaði og án þess að þurfa að gera grein fyrir uppruna þeirra. 20.2.2022 16:52
Sýndu brellur sem íslenskt fyrirtæki gerði fyrir Witcher Reykjavík Visual Effects (RVX) birtu á föstudaginn myndband sem sýnir þær tölvubrellur sem starfsmenn fyrirtækisins gerðu fyrir Netflix þættina Witcher. Þættirnir, bækur og tölvuleikir úr söguheimi Withcer njóta mikilla vinsælda um heim allan. 20.2.2022 14:33
Skafrenningur og þungfært víða Aðstæður fyrir akstur eru víða slæmar og á það sérstaklega við með suðurströndinni þar sem vindur er mestur. Á Suðurlandi eru hálkublettir og skafrenningur á hringveginum. Annars staðar er þó víðast þæfingsfærð, hálka eða hálkublettir. 20.2.2022 13:23
Fannst á lífi eftir 53 tíma um borð í logandi skipi Einn af tólf farþegum sem saknað var eftir að eldur kviknaði um borð í farþegaskipi fannst á lífi í morgun, 53 klukkustundum eftir að eldurinn kviknaði. Björgunaraðilar vonast til þess að hinir séu einnig á lífi. 20.2.2022 11:37