Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sandkassinn tekur á því í Apex

Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í Apex Legendds í kvöld. Þá ætla þeir mögulega einnig að kíkja smá á Trine.

Vaktin: Tvö þúsund manns komust frá Mariu­pol

Eldur geisar á olíubirgðastöð í Belgorod í Rússlandi en ríkisstjórinn á svæðinu segir úkraínskar herþyrlur hafa flogið yfir landamærin og ráðist á stöðina. Úkraínuher hefur ekki tjáð sig um ásakanirnar.

Segir að Kína muni ekki reisa herstöð á Salómonseyjum

Ráðamenn á Salómonseyjum segja að Kína verði ekki leyft að reisa herstöð þar. Það er þrátt fyrir að ríkin ætli sér að skrifa undir varnarsáttmála. Yfirvöld í Ástralíu og Bandaríkjunum hafa áhyggjur af því að sáttmálinn feli í sér aukin umsvif Kínverja á eyjunum sem eru hernaðarlega mikilvægar.

Gameveran tekur á móti Shady Love

Marín Eydal eða Gameveran mun fá Shady Love eða Hilmar í heimsókn til sín í streymi kvöldsins. Saman ætla þau að berjast fyrir lífum sínum í Dead by Daylight.

Arnar leiðir lista Framsóknar í Árborg

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Árborg var samþykktur á félagsfundi í vikunni. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur á Eyrarbakka, leiðir listann fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Babe Patrol fær liðsauka

Stelpurnar í Babe Patrol fá liðsauka á Caldera í kvöld. Þá verður hann Óli Jóels á ferðinni í Warzone og stefna þau á sigra.

Flugu vísvitandi inn í lofthelgi Svíþjóðar með kjarnorkuvopn

Rússneskar orrustuþotur sem flogið var inn í lofthelgi Svíþjóðar í byrjun mánaðarins báru kjarnorkuvopn. Með þessu eru Rússar sagðir hafa viljað ógna Svíum en um þetta leyti var verið að tala um aukinn áhuga á NATO-aðild í Svíþjóð og Finnlandi.

Sjá meira