Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Babe Patrol fær liðsauka

Stelpurnar í Babe Patrol fá liðsauka á Caldera í kvöld. Þá verður hann Óli Jóels á ferðinni í Warzone og stefna þau á sigra.

Flugu vísvitandi inn í lofthelgi Svíþjóðar með kjarnorkuvopn

Rússneskar orrustuþotur sem flogið var inn í lofthelgi Svíþjóðar í byrjun mánaðarins báru kjarnorkuvopn. Með þessu eru Rússar sagðir hafa viljað ógna Svíum en um þetta leyti var verið að tala um aukinn áhuga á NATO-aðild í Svíþjóð og Finnlandi.

Vaktin: Flugu með kjarnorkuvopn inn í lofthelgi Svíþjóðar

Breska varnarmálaráðuneytið segir rússneskar innrásarsveitir hafa neyðst til að hörfa aftur til Rússlands og Hvíta-Rússlands til enduskipuleggja sig og sækja birgðir. Ákvörðun Rússa um að einbeita sér að því að „frelsa“ Donetsk og Luhansk sé líklega til marks um að þeir geti ekki sótt fram nema á einum stað.

Tæplega átta tíma gat á gögnum Hvíta hússins frá 6. janúar

Upplýsingar um símtöl Donalds Trump, fyrrverandi forseta, á tæplega átta klukkustunda tímabili vantar inn í gögn Hvíta hússins frá deginum þegar stuðningsmenn hans ruddu sér leið inn í þinghús Bandaríkjanna. Þingnefnd sem hefur árásina á þinghúsið til rannsóknar kannar nú hvort Trump hafi notað aðrar og óformlegar leiðir til að ræða við starfsmenn sína og stuðningsmenn.

Segja skot stærstu eldflaugarinnar hafa verið sviðsett

Her Suður-Kóreu segir að yfirvöld í Norður-Kóreu hafi sviðsett eldflaugaskot þann 24. mars. Einræðisstjórn Kim Jong Un hafi þóst skjóta Hwasong-17 eldflaug á loft, sem er sú stærsta sem Kóreumenn eiga, en þess í stað skotið smærri og eldri eldflaug af gerðinni Hwasong-15.

Drottningar í skógarferð

Hún Móna í Queens fær í kvöld til sín hana Marín, eða Gameveruna. Saman ætla þær að spila leikinn Forest, sem snýst um að lifa af á dularfullri og mjög svo hættulegri eyju.

GTA V í PS5: Enn ein útgáfan og sú besta, aftur

Grand Theft Auto 5 er kominn út í enn einni útgáfunni. Leikurinn kom fyrst út fyrir tæpum áratug en lifir enn góðu lífi og það er ástæða fyrir því að leikurinn er eins vinsæll og raunin er. Hann er einfaldlega góður, þó hann sé farinn að láta á sjá.

Mánudagsstreymið: Skoða Fortnite án bygginga

Ekki er lengur hægt að byggja byggingar í Fortnite og það lýst andstæðingum strákanna í GameTíví ekki á. Nú geta þeir ekki lengur byggt sér skjól undan skothríð strákanna.

Sjá meira