Skutu leynilegum gervihnöttum út í geim með öflugustu eldflauginni Starfsmenn SpaceX ætla í dag að skjóta svokallaðri Falcon Heavy-eldflaug á loft frá Flórída. Það er öflugasta eldflaugin sem notast er við þessa dagana og verður hún notuð til að skjóta tveimur gervihnöttum út í geim fyrir Bandaríkjaher, auk annarra gervihnatta. 1.11.2022 13:00
Ganga til kosninga í fimmta sinn á tæpum fjórum árum Ísraelar ganga nú til kosninga í fimmta sinn á minna en fjórum árum. Kjörsókn hefur ekki mælst meiri í áratugi en kannanir gefa þó til kynna að ekki muni takast að leysa það pólitíska þrátefli sem einkennt hefur stjórnmálin í Ísrael undanfarin ár. 1.11.2022 10:16
Afmælisveisla hjá GameTíví Mikill fögnuður mun einkenna streymi GameTíví í kvöld. Þar munu strákarnir nefnilega fagna fimmtíu ára afmælis Óla Jóels, auk sem þeir munu spila Modern Warfare 2 og Warzone. 31.10.2022 19:31
Hryllingsveisla í Sandkassanum Það verður margt um manninn í hryllingsveislu Sandkassans í kvöld. Móna Daníel, Rósa of fleiri mæta í sérstakan hrekkjavökuþátt þar sem leikurinn Friday the 13th verður spilaður. 30.10.2022 20:30
Rússar sagðir hafa hakkað síma Truss Ríkisstjórn Bretlands stendur frammi fyrir háværum köllum eftir því að fregnir varðandi mögulega tölvuáárás á síma Liz Truss, þegar hún var utanríkisráðherra, verði rannsakaðar. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa sagt frá því að rússneskir útsendarar hafi brotið sér leið inn í síma Truss í sumar. 30.10.2022 14:23
Guðlaugur Þór ávarpaði Sjálfstæðismenn Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ætlar að taka slaginn gegn Bjarna Benediktssyni. 30.10.2022 12:09
„Þá er mínum tíma í stjórnmálum bara lokið“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ef hann muni tapa væntanlegum formannaslag í Sjálfstæðisflokknum sé tíma hans í íslenskum stjórnmálum lokið. Bjarni segist hafa rætt við Guðlaug Þór Þórðarson, orkumálaráðherra, um það hvort sá síðarnefndi ætli að bjóða sig fram til embættis formanns Sjálfstæðisflokksins. 30.10.2022 11:30
Velti vöngum yfir því af hverju stjórnarflokkarnir væru í ríkisstjórn Ríkisbáknið vex og vex og ekki bara regluverkið heldur líka umfang ríkissjóðs. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, í ræðu sinni á flokksráðsfundi sem haldinn var á Egilsstöðum í gær. 30.10.2022 11:13
Féllu hvert um annað og gátu ekki staðið upp Tala látinna í Seoul í Suður-Kóreu er komin í 153 eftir gífurlegan troðning á hrekkjavökuhátíð í gær. Var þetta í fyrsta sem hátíðarhöld sem þessi fóru fram frá því fyrir tíma Covid og höfðu tugir þúsunda komið saman í miðbæ borgarinnar. 30.10.2022 10:21
Sprengisandur: Veðurfarsbreytingar, vinnumarkaður og formennirnir til umræðu í dag Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 30.10.2022 09:43