Björtu stjörnurnar frá Suður-Súdan komnar á blað á Ólympíuleikunum Landslið Suður-Súdan í körfubolta vakti verðskuldaða athygli í aðdraganda Ólympíuleikanna sem nú fara fram í París þegar það þurfti stjörnuframmistöðu frá LeBron James til að tryggja Bandaríkjunum eins stigs sigur. 28.7.2024 14:15
Baulað á nauðgarann Van de Velde Baulað var á hinn hollenska Steven van de Velde þegar hann mætti til leiks í strandblaki karla á Ólympíuleikunum. Velde er dæmdur nauðgari eftir að hafa ferðast frá Hollandi til Englands til að nauðga 12 ára gamalli stelpu. 28.7.2024 13:30
Segir að Liverpool muni spila með „alvöru framherja“ í vetur Arne Slot, nýráðinn þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir að sínir menn muni spila með „alvöru framherja“ á komandi tímabili eða svokallaða níu. 28.7.2024 12:46
Hrósaði Degi eftir nauman sigur Luka Cindric, einn af lykilmönnum Króatíu, hrósaði Degi Sigurðssyni –þjálfara króatíska landsliðsins í handbolta – í hástert eftir nauman sigur á Japan á Ólympíuleikunum í gær, laugardag. 28.7.2024 12:00
FH að festa kaup á færeyska framherjanum Patrik Patrik Johannesen er við það að ganga í raðir FH en þessi færeyski landsliðsmaður er í dag leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu. 28.7.2024 11:15
Snæfríður Sól í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttur synti af gríðarlegu öryggi í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum sem fram fara í París. Hún endaði í 5. sæti í sínum undanriðli og tryggði sér inn í 16 keppenda undanúrslit. Keppni í þeim fer fram síðar í kvöld. 28.7.2024 10:28
Meiðslamartröð Man Utd heldur áfram Manchester United tapaði 2-1 gegn Arsenal er liðin mættust í vináttuleik í Bandaríkjunum í nótt. Rasmus Höjlund kom Man United yfir áður en hann fór meiddur af velli. Leny Yoro, hinn nýi miðvörður Manchester-liðsins, fór einnig af velli meiddur. 28.7.2024 10:21
Varð allt vitlaust eftir sigur Palestínumannsins Belal UFC 304 fór fram í nótt, þar var að venju keppt í blönduðum bardagalistum. Fór allt í hund og kött eftir að Palestínumaðurinn Belal Muhammad hafði betur gegn Leon Edwards frá Englandi í aðalbardaga kvöldsins. 28.7.2024 09:31
Stærstu deildir Evrópu ætla að kæra FIFA vegna misnotkunar á valdi Stærstu deildir Evrópu, þar á meðal ensku úrvalsdeildarinnar, ætla sér að kæra FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, fyrir að misnota vald sitt og ógna velferð leikmanna. 24.7.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og hafnabolti Besta deild kvenna í fótbolta og MLB-deildin í hafnabolta á hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag. 24.7.2024 06:00