Glódís Perla bætti meistaraskildinum við í ótrúlegt bikarsafn Bayern Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München í fótbolta og því við hæfi að hún hafi opinberlega bætt meistaratitlinum sem félagið lyfti í vor við ótrúlegt bikarsafn félagsins. 29.7.2024 22:31
Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. 29.7.2024 21:45
Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29.7.2024 21:15
Greindist með kórónuveiruna degi eftir að vinna til silfurverðlauna Hinn breski Adam Peaty vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í gær, sunnudag. Í dag, mánudag, greindist hann svo með Covid-19. 29.7.2024 20:31
Heldur kyrru fyrir í Kópavogi Færeyski framherjinn Patrik Johannesen verður áfram leikmaður Breiðabliks þrátt fyrir fréttir þess efnis að hann væri á förum frá félaginu. 29.7.2024 19:31
Skytturnar kynna Calafiori til leiks Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest komu varnarmannsins Riccardo Calafiori. Hann kemur frá Bologna og kostar 42 milljónir punda eða tæpan sjö og hálfan milljarð íslenskra króna. 29.7.2024 18:45
Eftirsóttur Sainz fer til Williams eftir tímabilið Koma Lewis Hamilton til Ferrari þýðir að ekki var ljóst hvar Carlos Sainz myndi sinna atvinnu sinni á komandi á tímabili. Það hefur loks fengist svar við því en hann mun keyra fyrir annars slakt lið Williams á komandi tímabili í Formúlu 1. 29.7.2024 17:00
Phillips vill fara frá Man City Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum. 28.7.2024 17:01
Sjálfsöruggur Ant hefur trú á sér sama hver íþróttin er Anthony Edwards – betur þekktur sem Ant, leikmaður Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta og bandaríska landsliðsins í körfubolta, er svo sannarlega með sjálfstraustið í lagi. 28.7.2024 16:01
Nökkvi Þeyr lagði upp í eins marks sigri St. Louis Nökkvi Þeyr Þórisson lagði upp fyrra mark St. Louis City á 2-1 sigri liðsins á FC Dallas í bandaríska deildarbikarnum í knattspyrnu. 28.7.2024 15:01