Glódís Perla og Bayern byrja á þægilegum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á þægilegum 2-0 sigri á Potsdam. 30.8.2024 18:01
Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. 29.8.2024 14:32
Setti enn eitt metið í nótt Caitlin Clark heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í WNBA-deildinni í körfubolta. Þessi magnaði nýliði leiddi Indiana Fever til sigurs í nótt og leyfir félaginu þar með að dreyma um að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2016. 29.8.2024 13:01
Vinícius og félagar ganga af velli verði hann fyrir kynþáttaníði á nýjan leik Brasilíumaðurinn Vinícius Júnior segir að hann og liðsfélagar hans í Real Madríd muni ganga af velli verði hann fyrir kynþáttaníði í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á þessari leiktíð. 29.8.2024 12:31
Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. 29.8.2024 10:44
Hetjan Hákon Rafn: „Líður virkilega vel í þessu liði“ „Virkilega góð tilfinning,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson aðspurður hvernig það var að verja vítaspyrnu í sínum fyrsta keppnisleik fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Brentford. 29.8.2024 09:32
Nuñez dæmdur í fimm leikja bann Darwin Nuñez, framherji Liverpool, mun missa af næstu fimm landsleikjum Úrúgvæ eftir að hafa verið dæmdur í fimm leikja bann. Þá fékk framherjinn sekt upp á nærri þrjár milljónir króna. 29.8.2024 08:32
Ronaldo vantar 101 mark til að ná markmiði sínu Hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo virðist ekki vera farinn að íhuga það að leggja skóna á hilluna. Hann er einu marki frá marki númer 900 á ferlinum en hann stefnir á að skora 1000 mörk áður en skórnir fara upp í hillu. Það sem meira er, öll mörkin til þessa eru til á myndbandi. 29.8.2024 07:31
Kelce bræðurnir seldu hlaðvarpið sitt á tæplega þrettán milljarða Bræðurnir Jason og Travis Kelce halda úti einu vinsælasta hlaðvarpi Bandaríkjanna. Þó bræðurnir eigi fyrir salti í grautinn eftir glæsta ferla í NFL-deildinni, öðrum þeirra er ekki einu sinni lokið, þá má með sanni segja að þeir hafi haslað sér völl í heimi hlaðvarpanna. 28.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Komast Hákon Arnar og Elías Rafn áfram í Meistaradeild Evrópu? Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru fimm beinar útsendingar á dagskrá. 28.8.2024 06:01