KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum KA er komið áfram í næstu umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir sigur á ÍBV 2 í Vestmannaeyjum. ÍR er einnig komið áfram eftir nauman eins marks sigur á Þór Akureyri. 5.10.2025 16:47
Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Erling Haaland skoraði eina mark sinna manna í Manchester City þegar lærisveinar Pep Guardiola unnu mikilvægan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. 5.10.2025 15:02
Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Real Madrid mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 19:00. 4.10.2025 18:33
Þriðja tap Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Að þessu sinni var það gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. 4.10.2025 16:00
Aftur tapar Liverpool Englandsmeistarar Liverpool töpuðu í kvöld sínum öðrum leik í röð þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu. Um liðna helgi tapaði Liverpool fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 30.9.2025 18:31
Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið José Mourinho sótti ekki gull í greipar síns gamla félags þegar hann mætti með Benfica á Brúnna í Lundúnum. Lokatölur 1-0 Chelsea í vil í heldur lokuðum leik. 30.9.2025 18:31
Mbappé fór mikinn í Kasakstan Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 útisigri Real Madríd á Kairat Almaty í Meistaradeild Evrópu. 30.9.2025 16:15
Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Fátt heyrist frá Körfuknattleikssambandi Íslands eftir að dómarar kvörtuðu undan útilokunartilburðum dómaranefndar sambandsins. Sérfræðingur skilur ekki hvers vegna færum aðilum er ýtt til hliðar, vonast eftir lausn á samskiptavandamálum innan sambandsins og krefur það svara. 23.9.2025 23:00
Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Real Madríd hefur nú unnið sjö leiki í röð í öllum keppnum. Liðið lagði nýliða Levante 4-1 á útivelli í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. 23.9.2025 21:25
Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Liverpool marði B-deildarlið Southampton í enska deildarbikarnum. Á sama tíma marði Chelsea sigur á C-deildarliði Lincoln City. 23.9.2025 21:00