Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ „Tja, ég get alla vega stoltur sagt að hjá okkur er ekkert kílómetragjald,“ segir Gunnar Leó Pálsson um hlaupabrettin og þrekhjólin sem renna víst út eins og heitar lummur þessa dagana frá Heimform. 7.1.2026 07:02
996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Þrátt fyrir allt þetta tal um kulnun eða styttingu vinnuvikunnar, er nýtt trend að sýna sig vestanhafs kallað 996 vinnuvikan. Sem eflaust er nokkuð algengara á Íslandi en margan grunar. 5.1.2026 07:01
Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Þegar viðtölin eru tekin í Áskorun á Vísi er oft hlegið en líka grátið. Jafnvel hvoru tveggja í senn. 4.1.2026 08:02
Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Það var vægast sagt fjölbreytt flóra viðmælenda í Atvinnulífinu árið 2025. Fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu en þó fólk sem á það sameiginlegt að þora að ræða hlutina. 3.1.2026 10:01
Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Áramótaheitin okkar virðast nokkuð fyrirséð. Og alþjóðleg. Í hinum vestræna heimi er alla vega nokkuð líklegt að við séum flest að strengja okkur sambærileg áramótaheit. 2.1.2026 07:02
Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Að þessu sinni förum við yfir möguleg trend og nýjar áherslur fyrir árið 2026 með Unni Ýri Konráðsdóttur, varaformanni Mannauðs, samtaka mannauðsfólks á Íslandi, og ráðgjafa hjá VinnVinn. 30.12.2025 07:02
„Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Hann er bæjarstjóri í Hafnarfirði og hún er kennari í Álftanesskóla. Saman eru þau hjónin Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal, sem nýverið stofnuðu Instagramsíðuna Nýtt í hverjum mánuði á Instagram. 28.12.2025 08:02
Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Jón Ingi Ingibergsson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs PwC á Íslandi og verðandi forstjóri, upplifði það eitt sinn að vera endurnærður allt þar til hann sá á Garmin úrinu að svefnskorið var arfaslakt fyrir nætursvefninn. Þá helltist yfir hann mikil þreyta og allt varð miklu erfiðara. Þegar Jón nennir ekki að strauja, mætir hann í peysu í vinnuna. 27.12.2025 10:00
Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Velgengnissögur þar sem gervigreindin er nýtt sem tækifæri eru að verða æ meira áberandi. Fyrirtækið Raxiom er gott dæmi um slíkt fyrirtæki. Raxiom þróar og selur Jónsbók; hugbúnaðarkerfi fyrir lögmenn. 26.12.2025 07:02
„Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Það verður að teljast harla ólíklegt að einn og sami maðurinn geti upplifað það tvisvar, að konan hans greinist með Parkinson. Bæði fyrri og seinni eiginkonan. 25.12.2025 08:00