Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Það virðist einhvern veginn mótsagnarkennt að ræða mygluveikindi við ungan, hraustan og jákvæðan mann. Og þó… 5.10.2025 08:00
Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Með fjóra unglinga á heimilinu snýst stærsta spurningin á morgnana um það hversu margir verða í kvöldmat segir Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Sem segir Fallin spýta og kýló hafa verið uppáhalds útileikirnir hans á Ísafirði forðum daga. 4.10.2025 10:01
Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Það er hægt að finna mörg góð ráð á netinu sem geta hjálpað til við að takast á við óvæntan atvinnumissi. Svo ekki sé talað um góðu ráðin sem gervigreindin getur hjálpað til með. 3.10.2025 07:03
Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Við sjáum það oft í hillingum að yfirfæra íþróttafræðin og keppnisandann yfir á vinnustaðina. Enda er gaman að leita í reynslubrunn Daða Rafnssonar, íþróttasálfræðiráðgjafa og afreksþjálfara, fagstjóra Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi og doktorsnema við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík. 2.10.2025 07:03
Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs, samtaka mannauðsfólks á Íslandi, segir mannauðsmál í heiminum standa á tímamótum. Mikilvægt sé þó að horfa ekki til framtíðar sem fjarlæga ógn, heldur ævintýri sem við mótum saman. 1.10.2025 07:00
„Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ „Hvað eiga sameiginlegt kúabændur í Eyjafirði, rauðskeggjaður prófessor á Seltjarnarnesi, garðyrkjubændur í Fljótsdalshéraði, Jóhann Páll umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Eik fasteignafélag og Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir?“ spyr Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra og meðstofnandi Alor. 29.9.2025 07:01
Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Það er svo margt dæmigert íslenskt í sögu Finnsson fjölskyldunnar; Ein með öllu samsetningin, flott AA feðgin, allir kunna að vinna rosa mikið. Allir samt búnir að læra að lífið er alls konar og ekkert undan því komist að svo sé. 28.9.2025 08:02
Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðstjóri og varaformaður Mannauðs, liggur áfram upp í rúmi og kíkir á símann sinn á meðan hún bíður eftir því að baðherbergið losni á morgnana. Enda tveir unglingar á heimilinu sem hún segir þurfa sinn tíma þar. 27.9.2025 10:03
Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Það er svo mikið talað um hversu erfitt það er fyrir fólk eftir fimmtugt að fá vinnu, að eflaust þora sumir á þessum aldri ekki einu sinni að hugsa þá hugsun til enda að segja upp í vinnunni sinni. Þótt fólk sé kannski orðið dauðþreytt á starfinu og dreymir alla daga um eitthvað annað. 26.9.2025 07:02
Að líða eins og svikara í vinnunni Ein af fjölmörgum góðum greinum Harvard Business Review hefst á fyrirsögninni: Þú ert enginn svikari, þú ert frábær (e. You're Not an Imposter. You're Actually Pretty Amazing). 26.9.2025 07:02