Fréttamaður

Rafn Ágúst Ragnarsson

Rafn Ágúst er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Við förum yfir atburðarás dagsins í máli Eddu Bjarkar Arnardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Edda var framseld til Noregs síðdegis eftir að Landsréttur staðfesti ákvörðun héraðsdóms um framsal. Við ræðum við lögmann Eddu og systur hennar í fréttatímanum klukkan 18:30.

Edda Björk farin úr landi

Edda Björk Arnardóttir var framseld til Noregs seinni partinn í dag. Hún hefur verið sökuð um að hafa flutt börn sín í leyfisleysi frá Noregi til Íslands á síðasta ári.

Nýr kafli hafinn á Reykja­nesi

Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga fer áfram minnkandi og flestir skjálftarnir undir einum að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni í dag.

Mann­skæð skot­á­rás í Jerúsalem

Þrír Ísraelar létu lífið og 16 særðust þegar tveir Palestínumenn hófu skothríð á biðskýli strætisvagna í vesturhluta Jerúsalemborgar í morgun, samkvæmt ísraelskum lögregluyfirvöldum.

Brettafélag Hafnar­fjarðar fær nýja að­stöðu

Brettafélag Hafnarfjarðar fær stórt húsnæði til afnota á Völlunum. Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti í dag að taka á leigu húsnæði við Selhellu 7 og hefur ánafnað stærsta hluta húsnæðisins brettafélaginu.

Bjuggust ekki við 25 metra djúpri holu

25 metra djúp hola sem nær niður í grunnvatn kom í ljós í íbúðargötu í Grindavík í dag. Ljóst er að jarðvegur er enn á hreyfingu í bænum. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld.

Orku­verið í Svarts­engi aftur tengt

Landsnet tilkynnti rétt í þessu að orkuverið í Svartsengi sé aftur tengt inn á flutningskerfið. Svartsengislína 1, línan á milli Svartsengis og Rauðamels hafði verið tekin út fyrr í dag.

Sala mentólsígaretta verði leyfð í fjögur ár í við­bót

Velferðarnefnd Alþingis leggur til að bann á sölu sígaretta með mentólbragði taki ekki gildi fyrr en að fjögurra ára aðlögunartímabili loknu. Mentólsígarettur fái þá að halda áfram í einkasölu í að minnsta kosti fjögur ár í viðbót.

Sjá meira