Gummi Ben um bekk KR og skilaboð þjálfarans: Það eru krakkar þarna KR-ingar hafa ekki unnið leik í Bestu deild karla í fótbolta síðan í maí. Átta leikir í röð án sigurs. Stúkan ræddi stöðuna á KR í gær og þá sérstakalega þunnan hóp Vesturbæinga. 23.7.2024 10:01
Sjáðu mörkin: Sonur FH-goðsagnar skoraði á móti FH og dramatík í lokin FH og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í Kaplakrika í gærkvöldi. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. 23.7.2024 08:30
Lét taka af sér puttann svo hann gæti keppt á Ólympíuleikunum í París Ástralski hokkíleikmaðurinn Matthew Dawson var tilbúinn að fórna miklu fyrir það að keppa á Ólympíuleikunum í París. 23.7.2024 07:31
Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. 23.7.2024 06:31
Nýi meistarinn viðurkenndi að hafa tapað fyrir Jordan Bestu kylfingar heims hafa flestir kynnst því að keppa við Michael Jordan á golfvellinum. Nýjasti meistarinn á sögu af slíku og útkoman var ekki honum í hag. 22.7.2024 15:16
Heimir hefur aldrei tapað á móti Skagamönnum sem þjálfari FH Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, stýrir sínum mönnum í kvöld á móti Skagamönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Sagan segir okkur að það ætti að boða gott fyrir Hafnfirðinga. Heimir getur nefnilega fagnað sigri í fjórtánda leiknum í röð á móti ÍA. 22.7.2024 15:00
Keppir á sínum fyrstu Ólympíuleikum 58 ára gömul Hún hætti að keppa í íþróttinni sinni árið 1986 en sneri óvænt aftur og vann sér sæti á Ólympíuleikunum árið 2024. 22.7.2024 14:01
Víkingar og Blikar heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn Í dag kom í ljós hvaða lið bíða íslensku félaganna fjögurra takist þeim að komast áfram úr annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta. 22.7.2024 13:21
Íslensk borðtennisfjölskylda í fréttirnar á EM unglinga Íslenska unglingalandsliðið keppti á dögunum á EM unglinga í Malmö í Svíþjóð og íslensk fjölskylda vakti þar sérstaka athygli. 22.7.2024 12:30
Riftu samningi við besta leikmann Copa América Kólumbíumaðurinn James Rodriguez er laus allra mála hjá brasilíska félaginu São Paulo aðeins nokkrum dögum eftir að hann var valinn besti leikmaður Suðurameríkukeppninnar. 22.7.2024 12:00