Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fyrir­gefðu, elskan mín“

Ítalski hástökkvarinn Gianmarco Tamberi átti mjög sérstakt kvöld á setningarhátíðinni á Ólympíuleikunum í París. Honum var þar sýndur mikill heiður með því að vera fánaberi Ítala en kvöldið hans endaði ekki nógu vel.

Brasilísk goð­sögn rænd í París

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Zico lenti í óskemmtilegri uppákomu í París þar sem hann var mættur til að fylgjast með Ólympíuleikunum.

Oddur Rúnar aftur í Grinda­vík

Oddur Rúnar Kristjánsson snýr aftur í Bónus-deildina í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur samið við Grindavík.

Andrea vann fimm­tán hlaup á að­eins hundrað dögum

Það hefur verið ekki hægt að treysta á íslenska verðið í sumar en það hefur verið nánast hægt að ganga að því vísu að íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir sé að vinna hlaup einhvers staðar.

Sjá meira