Senur á Sankti Lúsíu: Gullverðlaun til tveggja lítilla eyja Smáríkin Sankti Lúsía og Dóminíka eignuðust í kvöld sinn fyrsta Ólympíumeistara frá upphafi. 3.8.2024 22:30
Björguðu endi ferilsins hennar Mörtu Brasilíska kvennalandsliðið í fótbolta varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Paris. 3.8.2024 21:34
Svona líta átta liða úrslitin út í handbolta kvenna á ÓL Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Brasilíu í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í París. 3.8.2024 21:21
„Þetta er 150 prósent algjör skandall“ Ekkert varð úr því að Shelly-Ann Fraser-Pryce ynni til verðlauna í 100 metra hlaupi á fimmtu Ólympíuleikunum í röð. Hún keppti ekki einu sinni í undanúrslitahlaupinu og ástæðan er furðuleg. 3.8.2024 21:06
Norðmenn fengu gullið í tugþraut í fyrsta sinn í 104 ár Norðmaðurinn Markus Rooth varð í kvöld Ólympíumeistari í tugþraut karla á Ólympíuleikunum í París. 3.8.2024 20:20
Liðið sem íslensku stelpurnar unnu 3-0 spilar um verðlaun á ÓL Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í kvöld í undanúrslit Ólympíuleikanna í París eftir sigur á Kanada í átta liða úrslitunum. 3.8.2024 20:05
Alfred vann Sha'Carri og gullið í 100 metra hlaupi kvenna Julien Alfred varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi kvenna í París en hún varð þar með fyrst allra til að vinna verðlaun fyrir Sankti Lúsíu á Ólympíuleikum. 3.8.2024 19:35
Mjög róleg byrjun en stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handbolta vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð á Ólympíuleikunum í París. 3.8.2024 18:30
Jón Dagur kom inn af bekknum og skoraði Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í 3-1 sigri Oud-Heverlee Leuven á Genk í belgísku deildinni. 3.8.2024 18:18
Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. 3.8.2024 18:14