Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan 2-1 sigur á Nice í frönsku fótboltadeildinni í kvöld. 17.1.2025 22:03
Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Alan Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar fyrr og síðar. Harry Kane var að nálgast metið þegar hann fór til Bayern München en nýjustu fréttir af markakóngi Manchester City eru ekki þær bestu fyrir Shearer. 17.1.2025 21:32
Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Staffan Olsson stýrði hollenska landsliðinu til sigurs á Norður-Makedóníu á HM í handbolta í kvöld en það gekk mikið á í leiknum í Varazdin í Króatíu og það má búast við eftirmálum af honum. 17.1.2025 21:30
Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, og Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, eru að byrja vel með sín lið á heimsmeistaramótinu í handbolta en báðir hafa fagnað tveimur sigrum í fyrstu tveimur leikjum sínum. 17.1.2025 21:06
Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Fram komst upp að hlið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka heimsigur á ÍR. 17.1.2025 21:03
Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. 17.1.2025 20:32
Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er klár í slaginn eftir að hafa misst af fyrsta leik liðsins á móti Grænhöfðaeyjum. 17.1.2025 20:00
Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. 17.1.2025 19:41
Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. 17.1.2025 19:24
Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. 17.1.2025 18:57