Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er í byrjunarlði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.2.2025 12:56
Lewandowski tryggði Barcelona sigur Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag. 2.2.2025 12:30
Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu fá það krefjandi verkefni í dag að verða fyrsta liðið frá árinu 2017 til að vinna Dani á heimsmeistaramóti. 2.2.2025 12:15
Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson hefur verið duglegur að finna liðsfélaga sína í EuroLeague deildinni í vetur. 2.2.2025 12:01
Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Patrick Dorgu er orðinn leikmaður Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið gekk frá kaupum á honum frá ítalska félaginu Lecce. 2.2.2025 11:56
Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Eitt heitasta málið eftir heimsmeistaramótið var aðkoma Gunnars Magnússonar að undirbúningi Króatar fyrir leikinn afdrifaríka á móti Íslandi. Íslenski landsliðsþjálfarinn hefur sjálfur skoðun á þeirri umræðu. 2.2.2025 11:32
„Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Slagur Manchester City og Arsenal á Etihad leikvanginum í september olli engum vonbrigðum og er einn af leikjum ársins. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal í dag. 2.2.2025 11:03
Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Skákmaðurinn Nodirbek Yakubboev kom sér í slæmu heimsfréttirnar á dögunum þegar hann neitað að taka í hendina á skákkonu fyrir viðureign þeirra. 2.2.2025 10:40
Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers komu öllum á óvart með einum stærstu leikmannaskiptum sögunnar í NBA deildinni þegar liðin skiptust á súperstjörnum í nótt. Það sem meira er Dallas Mavericks var tilbúið að láta frá sér leikmann sem flest félög dreymir um að byggja lið sín í kringum. 2.2.2025 10:23
„Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Buttery Bros voru á staðnum þegar íslensku goðsagnirnar þrjár kepptu saman í fyrsta sinn á Wodapalooza mótinu um síðustu helgi. Strákarnir hafa nú skilað af sér skemmtilegu myndbandi um íslensku CrossFit drottningarnar en þeir fengu einstakt tækifæri til að fylgjast með Anníe, Katrínu og Söru á bak við tjöldin. 2.2.2025 09:32