Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Harðar aðgerðir Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum hafa risaáhrif á örlög margra sem hafa komið sér vel fyrir í Bandaríkjunum. 22.6.2025 20:00
Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers mætast í kvöld í leik sjö í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta, hreinum úrslitaleik um titilinn. Það er ekki á hverjum degi sem körfuboltaáhugafólk fær svona leik. 22.6.2025 19:31
Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant var uppi á sviði í dag og fyrir framan stóran hóp af fólki á Fanatics hátíðinni þegar hann frétti að búið væri að skipta honum til Houston Rockets. 22.6.2025 19:11
Tíu Þórsarar lönduðu fyrsta sigri sínum í þessum mánuði Þórsarar komust upp í fjórða sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Selfossi í níundu umferðinni í dag. 22.6.2025 18:22
Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Frakkar urðu heimsmeistarar í handbolta í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni fyrir þrjátíu árum. Nú hefur ein af hetjum þeirra úr þeim leik hvatt þennan heim. 22.6.2025 17:47
Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. 22.6.2025 17:11
Sigurður Bjartur: Ég fór beint í klippuna Sigurður Bjartur Hallsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í dag þegar FH vann 2-0 sigur á Vestra í fyrsta leik tólftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. 22.6.2025 17:00
Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Átján ára landslið kvenna í körfubolta gerði góða hluti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. 19.6.2025 15:18
Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hans Erik Ödegaard er aðalþjálfari Lilleström í norsku B-deildinni en hann verður þó hvergi sjáanlegur á laugardaginn þegar lið hans spilar við Ranheim. 19.6.2025 15:02
Söng bandaríska þjóðsönginn á spænsku fyrir Dodgers leik Rómanska söngkonan Nezza hristi vel upp í hlutunum á hafnaboltaleik í Los Angeles á dögunum. 19.6.2025 12:36