

Íþróttafréttamaður
Óskar Ófeigur Jónsson
Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Nýjustu greinar eftir höfund

Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun
Forráðamenn norska fótboltafélagsins Bryne eru mjög stoltir af því að vera landbúnaðarlið norsku úrvalsdeildarinnar. Félagið notar líka hvert tækifæri til að vekja athygli á því.

Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt
Victor Lindelöf hvarf skyndilega í miðjum leik Manchester United og Lyon í Evrópudeildinni í síðustu viku en núna vitum við meira um hvað var í gangi hjá fjölskyldu hans.

Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA
Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár.

Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna
Margir hafa áhyggjur af öryggi knattspyrnukvenna í Frakklandi eftir nýjustu fréttir og það sem gekk á bak við tjöldin á dögunum í leik Dijon og Saint-Étienne í efstu deild kvenna.

„Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“
Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni.

Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit
Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta.

Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi
Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær.

Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni
Sænski kylfingurinn Madelene Sagström náði draumahöggi á bandarísku mótaröðinni í golfi en sú sænska hafði smá áhyggjur af því að það hefði ekki náðst á mynd.

Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi
Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory.

Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu
Bestu mörkin fjölluðu um fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi og þar á meðal var skoðað atvik úr leik Víkings og Þór/KA.