Fréttamaður

Lovísa Arnardóttir

Lovísa er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lindex opnar nýja verslun í Hafnar­firði

Lindex á Íslandi opnar á morgun, fimmtudag, nýja verslun fyrir barnafatnað í Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar. Verslunin er sú tíunda sem opnuð er á landinu.

Verður ekki vísað úr landi

Mál Sarwary-feðganna og Safari-fjölskyldunnar falla undir reglugerðina, sem hefur þegar tekið gildi, að sögn lögmanns þeirra, Magnúsar D. Norðdahl.

Metaðsókn í Húsdýragarðinn

Maí 2019 var næst besti maímánuður frá opnun garðsins ef litið er til fjölda gesta. Maí 2018 var hins vegar sá versti.

Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis

Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning.

Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik

Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik.

Rusl úr flugeldi dró Lukku nærri til dauða

Helga Þ. Stephensen þurfti að leita til nokkrum sinnum áður en tappi úr flugeldi fannst loks í maga Lukku, og var fjarlægður. Dýrin eiga það til að borða ýmsa aðskotahluti sem þeim getur svo reynst ómögulegt að melta.

Sjá meira