Lindex opnar nýja verslun í Hafnarfirði Lindex á Íslandi opnar á morgun, fimmtudag, nýja verslun fyrir barnafatnað í Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar. Verslunin er sú tíunda sem opnuð er á landinu. 7.6.2023 11:19
Verður ekki vísað úr landi Mál Sarwary-feðganna og Safari-fjölskyldunnar falla undir reglugerðina, sem hefur þegar tekið gildi, að sögn lögmanns þeirra, Magnúsar D. Norðdahl. 6.7.2019 07:00
Metaðsókn í Húsdýragarðinn Maí 2019 var næst besti maímánuður frá opnun garðsins ef litið er til fjölda gesta. Maí 2018 var hins vegar sá versti. 12.6.2019 08:30
Hefði viljað að varað væri við ofbeldisfullu efni í Skaupinu Starfskona Stígamóta segir mikilvægt að tekið sé tillit til brotaþola og hvaða áhrif efni sem sýnir ofbeldi geti haft á þau. Einfalt sé að birta viðvörun áður en efnið er sýnt í sjónvarpi. 7.1.2019 07:00
Krakkar og kennarar streyma úr Breiðholtsskóla vegna óróa Foreldrar eru óánægðir með tíðar uppsagnir kennara og óstöðugleika sem þær skapa meðal nemenda í Breiðholtsskóla. Dæmi eru um að nemendur fái nýjan umsjónarkennara árlega. 29.1.2018 06:00
Ofbeldið gegn erlendu konunum annars eðlis Varaformaður W.O.M.E.N., félags kvenna af erlendum uppruna, telur mikilvægt að bæta upplýsingagjöf til þessa hóps og tryggja að gætt sé að réttindum allra. Hún segir hópinn vera sérstaklega berskjaldaðan og oft með engan stuðning. 27.1.2018 07:00
Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik. 26.1.2018 07:00
Rusl úr flugeldi dró Lukku nærri til dauða Helga Þ. Stephensen þurfti að leita til nokkrum sinnum áður en tappi úr flugeldi fannst loks í maga Lukku, og var fjarlægður. Dýrin eiga það til að borða ýmsa aðskotahluti sem þeim getur svo reynst ómögulegt að melta. 19.1.2018 08:00
Hækkun sjávarmáls gæti haft áhrif á tilkall til auðlinda Snjólaug Árnadóttir varði nýlega doktorsritgerð í þjóðarétti við Edinborgarháskóla. 18.1.2018 09:58