Faraldurinn í hægri rénun samkvæmt nýju spálíkani Daglegur fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita verður líklega á bilinu 20 til 40 á dag næstu daga, samkvæmt nýju spálíkani um faraldurinn. 29.9.2020 14:12
Telja aðgerðapakkann eingöngu styðja við „atvinnurekendur og efnafólk“ Efling – stéttarfélag lýsir vonbrigðum með aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti fyrir hádegi í dag. 29.9.2020 13:38
Vonar að lækkun tryggingagjalds komi ekki niður á fæðingarorlofi Drífa Snædal forseti ASÍ segir að margar af aðgerðum stjórnvalda til að stilla til friðar á vinnumarkaði hafi verið fyrirséðar. 29.9.2020 12:20
Framkvæmdastjórn SA gaumgæfir aðgerðapakkann á fundi Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins situr nú fund þar sem hún fer yfir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. 29.9.2020 11:49
Sólveig og Ragnar gefa lítið fyrir orðræðu Gylfa Formenn verkalýðsfélaganna VR og Eflingar gefa lítið fyrir ummæli Gylfa Arbjörnssonar, fyrrverandi forseta ASÍ. 29.9.2020 10:44
Blaðamannafundur um aðgerðir „til stuðnings lífskjarasamningunum“ Forsætisráðherra hefur boðað til óformlegs blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 11. 29.9.2020 09:54
Uggandi yfir orðræðu verkalýðsforystunnar Gylfi Arnbjörnsson fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands hefur áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði. 29.9.2020 08:51
Eir lokað eftir að tveir íbúar greindust til viðbótar Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Eir greindust í gærkvöldi með kórónuveiruna. 28.9.2020 16:11
Íbúi í Vestmannaeyjum smitaður og níu í sóttkví Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna í Vestmannaeyjum. 28.9.2020 16:04
Landsmenn muni þurfa að viðhafa varúðarráðstafanir næstu mánuði Sóttvarnalæknir telur ekki tilefni til að grípa til hertra aðgerða vegna kórónuveirunnar að svo stöddu. 28.9.2020 15:35