Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. 12.7.2020 07:36
Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Það er mikið af laxi að ganga í Elliðaárnar núna og er teljarinn nýskriðinn yfir 1.000 laxa en hann stóð nákæmlega í 1.008 löxum í morgun. 11.7.2020 10:01
Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiðin í Norðurá síðustu tvær vikur hefur verið nokkuð krefjandi þar sem aðstæðurnar eru ekki alveg eins og þær eru bestar. 11.7.2020 09:41
149 laxa dagur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið alveg ótrúleg síðustu daga en dagurinn í gær toppaði tímabilið hingað til. 11.7.2020 09:17
Núna gefa smáflugurnar Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur. 10.7.2020 10:37
Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Á miðvikudagskvöldið kom eins og venjulega uppfærður listi af veiðitölum úr laxveiðiánum og það er ljómandi gangur í mörgum ánum. 10.7.2020 09:47
104 sm sá stærsti í sumar Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið. 8.7.2020 07:27
Hraunsfjörður að gefa vel Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel. 8.7.2020 07:16
805 laxar komnir í gegnum teljarann í Langá Langá á Mýrum er með tvo teljara í ánni sem gefa glögga mynd af stöðunni hvað laxgengd varðar. 7.7.2020 15:38
Mokveiði í Eystri Rangá Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni. 7.7.2020 15:26