Smá kropp í borgarvötnunum Það eru þrjú vötn sem veiðimenn sækja mest í við höfuðborgina og á góðviðrisdögum einsog í gær var nokkuð fjölmennt við vötnin þegar líða tók á daginn. 4.5.2021 08:46
Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt. 30.4.2021 08:55
Fín veiði í Eyrarvatni Eyrarvatn í Svínadal hefur yfirleitt verið best yfir hásumarið en í vatninu er mest bleikja en oft veiðist þar stöku lax og sjóbirtingur. 28.4.2021 09:40
Líflegt við Elliðavatn í gær Það var þvílík blíða og fallegt veður við Elliðavatn í gær og veiðimenn létu sig ekki vanta við bakkann síðdegis í gær. 27.4.2021 09:49
Fyrstu bleikjurnar að veiðast við Þingvallavatn Veiði er hafin í Þingvallavatni og fyrstu fréttirnar af bleikjuveiði eru þegar farnar að berast sem vonandi veit á gott fyrir sumarið. 27.4.2021 09:34
Strengir framlengja um 10 ár í Jöklu Jökla er ein af þeim veiðiám landsins sem nýtur sífellt meiri vinsælda og veiðin í ánni er að aukast með hverju árinu. 26.4.2021 09:19
Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Ytri Rangá er minna þekkt sem sjóbirtingsá enda er um eina af bestu laxveiðiám landsins að ræða en þar er engu að síður mikið af sjóbirting. 23.4.2021 13:57
Rólegt við Elliðavatn á fyrsta degi Elliðavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær en þrátt fyrir nokkurt fjölmenni var frekar rólegt og veiðin rýr. 23.4.2021 10:18
Elliðavatn opnar á fimmtudaginn Elliðavatn er eitt af þessum vötnum sem kennir veiðimönnum einna best hvernig á að veiða silung enda oft verið nefnt háskóli silungsveiðimannsins. 20.4.2021 12:00
Flottir fiskar úr Eldvatni í Meðallandi Nú stendur sjóbirtingstímabilið yfir og það eru að berast fréttir víða af góðum aflabrögðum og nú síðast úr Eldavatni í Meðallandi. 19.4.2021 08:37