
Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld
Það er hefð fyrir því hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur að halda smá fagnað í lok hvers veiðitímabils og það er engin breyting þar á þetta árið.
Það er hefð fyrir því hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur að halda smá fagnað í lok hvers veiðitímabils og það er engin breyting þar á þetta árið.
Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfilega daga til rjúpnaveiða á þessu hausti en stærsta breytingin frá árinu 2022 er að nú má veiða allann daginn en ekki bara frá hádegi.
Þá er komið að sjötta þætti í seríunni Veiðin með Gunnari Bender og að þessu sinni er kíkt í eina af skemmtilegu litlu ánum í dölunum.
Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt.
Veiðimenn á landinu hafa verið að sýna sterka samstöðu gegn sjókvíaeldi og flestir eru því algjörlega sammála að nýlegar slysasleppingar séu dropinn sem fyllir mælinn.
Veiðin með Gunnari Bender heldur áfram göngu sinni hér á Vísi og að þessu sinni er komið við í einni af nafntoguðu ánum í borgarfirði
Það hefur verið nokkur bið eftir því að sjá lax yfir meter úr Eystri Rangá í sumar en nokkrir slíkir hafa sést í ánni í sumar.
Tungufljót í Biskupstungum er ein af þessum uppsveitarám sem getur komið veiðimönnum verulega á óvart í haustveiðinni.
Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera ágæt í haust og það er eins með Eystri Rangá og Ytri Rangá að ennþá er lax að ganga í ánna.
Ytri Rangá er eftst á listanum hjá Landssambandi Veiðifélaga í sumar og það er ennþá mánuður eftir af veiðitímanum.