Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Karl Lúðvíksson skrifar 11. október 2023 10:01 Það er hefð fyrir því hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur að halda smá fagnað í lok hvers veiðitímabils og það er engin breyting þar á þetta árið. Uppskeruhátíðin þetta árið verður haldin næstkomandi föstudagskvöld 13. október í Rafveituheimilinu við Rafstöðvarveg. Farið verður yfir veiðitímabilið sem var erfitt í þurrkinum í sumar en veiðin tók heldur betur við sér á laxasvæðum félagsins eftir að árnar komust aftur í gott vatn í kjölfar haustrigninga. Dagskráin verður skemmtileg að vanda en þar á meðal verður uppistand með Dóra DNA. Búllubílinn verður á planinu að grilla borgara í gesti og auðvitað verður hinn rómaði happahylur á sínum stað. Úrslit í skemmtilegasta veiðimyndin 2023 verða gerð kunn en félagsmenn eru hvattir til að taka þátt með því að merkja veiðimyndir á Intragram með myllumerkinu #SVFRveiðimyndin2023*. Miðaverð er 2.000 kr fyrir félagsmenn og 2.500 fyrir utanfélagsmenn. Hægt er að ganga í félagið á staðnum. Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 9 ára með fallegan flugulax í Hítará Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði
Uppskeruhátíðin þetta árið verður haldin næstkomandi föstudagskvöld 13. október í Rafveituheimilinu við Rafstöðvarveg. Farið verður yfir veiðitímabilið sem var erfitt í þurrkinum í sumar en veiðin tók heldur betur við sér á laxasvæðum félagsins eftir að árnar komust aftur í gott vatn í kjölfar haustrigninga. Dagskráin verður skemmtileg að vanda en þar á meðal verður uppistand með Dóra DNA. Búllubílinn verður á planinu að grilla borgara í gesti og auðvitað verður hinn rómaði happahylur á sínum stað. Úrslit í skemmtilegasta veiðimyndin 2023 verða gerð kunn en félagsmenn eru hvattir til að taka þátt með því að merkja veiðimyndir á Intragram með myllumerkinu #SVFRveiðimyndin2023*. Miðaverð er 2.000 kr fyrir félagsmenn og 2.500 fyrir utanfélagsmenn. Hægt er að ganga í félagið á staðnum.
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 9 ára með fallegan flugulax í Hítará Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði