Verja þarf meira fé í sýnilega löggæslu Allsherjar- og mentamálanefnd heimsótti Lögregluembættið á höfuðborgarsvæðinu 25.9.2018 18:45
Mengandi úrgangsefni eru enn á lóð United Silicon En frávik í verksmkiðjunni þrátt fyrir að hún sé ekki í starfsemi. Umhverfisstofnun heldur uppi eftirliti 24.9.2018 18:45
Sprengdu átta kílóa sprengju í Helguvík Alþjóðleg æfing sprengjusérfræðinga sem Landhelgisgæslan stýrir, stendur yfir í tvær vikur. 21.9.2018 20:45
Ráðherra verði að sjá til þess að dómnum verði ekki áfrýjað Formaður samtaka heilbrigðisfyrirtækja fagnar dómi héraðsdóms um að fella úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að meina sérfræðilækni um aðild að rammasamningi. Niðurstaðan sé aftur á móti áfellisdómur yfir stjórnsýslunni. Hann kallar eftir samtali við yfirvöld um framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi. 19.9.2018 20:30
Aðalgönguleiðin upp Esjuna öruggari eftir að að björg voru látin falla niður Fjórum stórum björgum sem ógnað hafa aðalgönguleiðinni um Esjuna var velt niður snemma í morgun. Aðgerðin sýndi hversu áríðandi var orðið að velta steinunum af stað. 19.9.2018 19:49
Þorgerður segir nokkra um borð í flugmóðurskipinu hafa verið ósátta við að herinn var dreginn frá Íslandi Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ljóst að borgin muni óska eftir upplýsingum um flug bandarískra herflugvéla á Reykjavíkurflugvelli í dag. Vélarnar fluttu ráðherra, þingmenn og starfsmenn ráðuneytis um borð í bandarískt herskip sem var í landhelgi Íslands. 19.9.2018 18:57
Borgarstjóri segir að upplýsa þurfi Orkuveitumálið Borgarstjóri segir koma á óvart hversu margir stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hafi viðhaft óæskilega framkomu í garð starfsmanna og annarra. 18.9.2018 18:30
Alvarlegt umferðarslys á Víðinesvegi Einn kastaðist út úr bílnum og lenti undir honum 18.9.2018 15:15
Mikill viðbúnaður vegna slyss í Kirkjufelli Sjúkraflutningamenn og lögregla eru komin á vettvang 18.9.2018 10:45
Riffill með kíki reyndist vera veiðistöng Vegna alvarleika tilkynningarinnar vopnuðust almennir lögreglumenn. Enginn var handtekinn vegna málsins 17.9.2018 21:45