Klausturmálið fer fyrir siðanefnd með einum hætti eða öðrum Steingrímur J. Sigfússon segir mál Ágústs Ólafs ekki komið á borð forsætisnefndar. 19.12.2018 09:00
Nýrri jafnréttisskrifstofu komið á fót Katrín Jakobsdóttir auglýsir eftir skrifstofustjóra. 19.12.2018 08:52
Forsætisnefnd í klandri vegna Klausturmáls Steingrímur J. Sigfússon hefur sagt sig frá málinu vegna hagsmunatengsla. 17.12.2018 16:04
Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Lögreglan í Kópavogi segir vissara að vera að varðbergi gagnvart jólasveininum. 17.12.2018 15:16
Keyrði á kött og lífið ein rjúkandi rúst í kjölfarið Júlíus Örn Sigurðarson er úthrópaður og má sitja undir hótunum þess efnis að hundurinn hans verði drepin og gengið verði í skrokk á veikri móður hans. 17.12.2018 14:07
Skoðanir sem skipta máli Þeir tíu viðhorfspistlar sem mesta athygli vöktu á árinu 2018. 17.12.2018 10:30
Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. 14.12.2018 13:11
Costco-gaurinn brotinn á báðum, úlnliðsbrotinn og krambúleraður Jólaundirbúningurinn í klessu hjá Sigurði Sólmundarsyni eftir árekstur. 13.12.2018 16:53
Umboðsmaður Alþingis segir Kópavogsbæ hafa brotið lög Umboðsmaður hefur úrskurðað í stórfurðulegu deilumáli í Kópavogi hjónunum Lilju Katrínu og Guðmundi R Einarssyni í vil. 13.12.2018 14:56
Glænýr bóksölulisti: Arnaldur segir ekkert sérstaklega kalt á toppnum Ekkert fær haggað konungi íslensku glæpasögunnar af toppi bóksölulistans. 13.12.2018 13:24