„Viele Leute haben gestorben hier“ Kristni R. Ólafssyni tókst með naumindum að forða Þjóðvera frá því að stinga sér til sunds í Reynisfjöru. 28.6.2019 15:20
Maríulax Arons var yfir 20 pund Handboltakappinn mikli kemst umsvifalaust í 20 punda klúbbinn. 27.6.2019 14:34
Brynjar sendir Töru tóninn: „Þessi umræða snýst um heilsu fólks en ekki útlit þess“ Brynjar Níelsson segir þau hjá Landlækni skattafíkla. 27.6.2019 13:05
Gróðurskemmdir eftir mótorhjólamenn í Bolungarvík Pálmi Gestsson segir ekki gaman að skamma sveitunga sína en svona sé þetta nú samt. 27.6.2019 12:35
Katrín segir Katrínu á villigötum Stjórnarskrárfélagið sendir forsætisráðherra tóninn og krefst þess að hún standi með almenningi. 27.6.2019 08:45
Telja Svandísi kynda undir bál fitufordóma Samtök um líkamsvirðingu ósátt við það í hvaða átt umræðan um sykurskatt er að þróast. 26.6.2019 16:15
Katrín vill kanna afstöðu almennings til stjórnarskrárinnar Katrín Jakobsdóttir efnir til viðamikillar könnunar. 26.6.2019 11:43
„Alltaf verið að skattleggja okkur vegna óhófs annarra“ Brynjar Níelsson segir að sykurskattur fari aldrei í gegnum þingflokk Sjálfstæðisflokksins. 26.6.2019 11:02
„Troðið þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur!“ Lunti og gleðitár á Duran Duran-tónleikunum. 26.6.2019 08:56
Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25.6.2019 16:09