Arion banki biðst afsökunar á innheimtubréfi til látins manns Grímur Atlason sagði frá nöturlegu bréfi frá bankanum stílað á látinn föður hans. 16.9.2019 15:20
Ráðherra segir ástandið innan lögreglunnar óásættanlegt Haraldur Johannessen vill gera út um málin utan fjölmiðla. 16.9.2019 13:46
Arinbjörn segir af og frá að hann sé í hefndarhug Tólf ára gamalt brot formanns lögreglufélagsins dregið fram í tengslum við væringar innan lögreglunnar. 16.9.2019 13:24
Ríkislögreglustjóri mætti við þriðja mann á leigubíl Haraldur Johannessen fundar nú með ráðherra. 16.9.2019 11:33
Þingmaður segir viðbrögð ríkislögreglustjóra óásættanleg Björn Leví segir Haraldar Johannessen vilja skjóta sendiboðann. 13.9.2019 10:22
Salvör segir þau á Fréttablaðinu hæðast að miðaldra konum Salvör Kristjana segir auglýsingaherferð blaðsins gegnsýrða af aldursfordómum og kvenfyrirlitningu. Ritstjóri Fréttablaðsins hafnar því alfarið. 12.9.2019 14:18
Klerkur fær yfir sig fúkyrðaflaum í tölvupóstum Vaxandi óþol gagnvart skoðunum annarra ekki síst trú. 12.9.2019 12:14
Hárteygjan fyrir dótturina rauk upp í verði hjá Íslandspósti Veru brá þegar heildarkostnaður við drasl frá Ali Express lá fyrir. 11.9.2019 16:49
Ólöf og Heiða komnar í hár saman Ritstjóri Fréttablaðsins hæðist að frómum áformum um vændislausa skemmtistaði. 11.9.2019 11:31