Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26.3.2020 09:53
Stöðumælaverðir láta kórónuveiru ekki stoppa sig Þó nú sé enginn skortur á stæðum í Reykjavíkurborg halda stöðumælaverðir sínu striki. Þar til annað verður ákveðið. 25.3.2020 15:31
Bakveikir og verkjaðir verða bara að bíta á jaxlinn Sjúkraþjálfarar skella í lás en hafa rifu á dyrunum. Þeir mega sinna neyðartilvikum, hver svo sem þau nú eru. 25.3.2020 14:18
Telur afar hæpið að þingmenn vilji lækka laun sín og embættismanna vegna kreppunnar Jón Þór Ólafsson þingmaður telur lykilatriði að stjórnmálamenn deili kjörum með þjóðinni. 24.3.2020 13:34
Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. 24.3.2020 08:55
Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22.3.2020 18:52
Ferðaþjónustan fagnar björgunarhring ríkisstjórnarinnar Jóhannes Þór hjá SAF segir þetta afgerandi efnahagslegar aðgerðir. 21.3.2020 18:15
Verulega ömurlegur vetur neitar að víkja Einar Sveinbjörnsson segir engan beinan og breiðan veg liggja inn í sumarið. 20.3.2020 12:52
„Ég negli þessa veiru“ Þegar Svansí greindist með Covid-19 brá henni í brún og fékk samviskubit. 19.3.2020 12:02
Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. 18.3.2020 11:27