Magnaðar vendingar í kapphlaupinu á Bessastaði Eiríkur Bergmann stjórnmálaprófessor segist nú ekki þora fyrir sitt litla líf að spá fyrir um hver endar sem forseti Íslands. 30.5.2024 14:51
Ríkisútvarpið hyggst ekki breyta fyrirkomulagi sínu Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri fréttastofu Ríkisútvarpsins segir niðurstöðu komna gagnvart kröfugerð forsetaframbjóðenda – RÚV mun ekki hvika frá fyrirhuguðu fyrirkomulagi. 30.5.2024 14:30
Enn bætir Miðflokkurinn við sig Samfylkingin heldur enn forystu sinni í könnunum, er með 27,3 prósent og munar tíu prósentustigum á Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokki sem kemur næstur með 17,5 prósenta fylgi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu. 30.5.2024 13:53
Sex frambjóðendur senda kröfubréf til Stöðvar 2 Sex forsetaframbjóðendur hafa sent forsvarsmönnum Sýnar bréf þar sem þeir krefjast þess að fá að vera með í kappræðum vegna forsetakosninga 2024. Fréttastjóri segir kappræðurnar hugsaðar út frá þjónustu við kjósendur, fólkið í landinu. 30.5.2024 12:18
Baldur harðneitar að segja hver lagði að honum að hætta Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi hélt því fram í kappræðum Heimildarinnar í vikunni að hann hafi verið hvattur til að bjóða sig ekki fram til embættis forseta Íslands. Hann neitar að upplýsa um hver sá var sem það gerði. 30.5.2024 10:38
Ríkisútvarpið í klemmu vegna kröfugerðar Krafa níu af tólf forsetaframbjóðendum hafa sett Ríkisútvarpið í klemmu. Stofnunin hefur sent frambjóðendunum bréf þar sem reynt er að milda þeirra grama geð. 29.5.2024 16:36
Níu krefjast þess að vera öll saman í sjónvarpsþætti Níu forsetaframbjóðendur, allir að frátöldum Baldur Þórhallsson, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir, hafa ritað opið bréf til útvarpsstjóra og stjórnar þar sem krefjast þess að allir frambjóðendur komi saman í einum og sama þættinum degi fyrir kosningar. 29.5.2024 15:32
Menningarelítan klofin og tekst á um ... elítur Baráttan um Bessastaði hefur harðnað svo um munar á síðustu dögum. Einkum eru það andstæðingar Katrínar Jakobsdóttur sem ekki mega til þess hugsa að hún hoppi eins auðveldlega og skoðanakannanir gefa til kynna úr stóli forsætisráðherra yfir í að verða sjálfur forseti Íslands. 29.5.2024 13:21
Halla les fólk eins og opna bók Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi hefur þann hæfileika að geta, nánast bara við að hitta manneskju, lesið hennar kosti og galla á augabragði. 29.5.2024 11:30
Stofutónleikar Bubba og Víkings Heiðars til stuðnings Katrínu Bubbi Morthens og Víkingur Heiðar gefa út stofutónleika til stuðnings Katrínu Jakobsdóttur. 24.5.2024 15:12